Morgunn


Morgunn - 01.12.1970, Blaðsíða 82

Morgunn - 01.12.1970, Blaðsíða 82
Fræðslukvöld í Neskirkju í Reykjavík Séra Jón Thorarensen hefur beitt sér fyrir þeirri athyglis- verðu nýbreytni að efna til tveggja fræðslukvölda i sóknarkirkju sinni, Neskirkju í Reykjavík, til þess að kynna mönnum sálar- rannsóknirnar, dulræn fyrirbæri og reynslu, svo og viðhorf spíritismans til lífsins í ljósi þeirra rannsókna og reynsluþekk- ingar, sem fyrir hendi er, og eindregið benda til framhalds lífs- ins eftir líkamsdauðann og sambands við látna vini. Samkomur þessar voru haldnar dagana 6. og 13. nóvember s. 1., og var hin stóra kirkja þétt skipuð áheyrendum i bæði skiptin. Auk ávarps sóknarprests voru flutt þrjú erindi hvort kvöldið, en á milli þeirra var hljóðfæraleikur og söngur, er söngstjóri kirkjunnar, Jón Isleifsson, sá um. Fyrra kvöldið voru þessi er- indi flutt: Séra Sveinn Vikingur talaði um sálina og framhaldslifið, Haf- steinn Björnsson miðill sagði frá dulrænni reynslu sinni og sýn- um, einkum á bernsku- og unglingsárunum, og Ævar R. Kvar- an leikari flutti erindi um endurholdgunarkenninguna. Síðara kvöldið flutti frú Aðalbjörg Sigurðardóttir erindi er hún nefndi: Frá trúarreynslu minni. Matthías Jóhannessen ritstjóri og skáld talaði næstur og nefndi erindi sitt: Hugleið- ingar leikmanns í kirkju. Síðasti ræðumaður þessa kvölds var Guðmundur Jörundsson, útgerðarmaður. Ræddi hann um dul- ræn fyrirbæri og sagði frá reynslu sinni á því sviði. Hin afarmikla aðsókn að erindum þessum sýndi ljóslega, hversu mikiR og almennur áhuginn er á þessum málum. Fólkið beinlínis þyrstir í fræðslu um þessi málefni. Var auðfundið, að menn voru sóknarprestinum þakklátir fyrir það að hafa gengizt fyrir þessum fræðslukvöldum. Kann þetta ef til vill að verða til þess, að fleiri frjálslyndir og víðsýnir prestar liér á landi kunni góðu heilli að stuðla að aukinni fræðslu um þessi mál.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.