Morgunn


Morgunn - 01.12.1970, Side 11

Morgunn - 01.12.1970, Side 11
MORGUNN 89 strita og safna lil bess eins að láta taka ]wð allt af sér i líkams- dauðanum og verða svo sjálfur að engu í þokkabót? Og hvar er sönnunin fyrir því, að sú vesada huggun sé nokkuð annað en hlekking? Og sjálfur er ég öldungis sannfærður um, að hún er það. Til þess liggja eklu aðeins rök trúarinnar, heldur rök reynslunnar og rök heilbrigðrar skynsemi. En út í það skal ekki nánar farið hér. En það held ég að við getum orðið sammála um, að þótt okkar tími líði og líði stundum skjótt, þá er tíminn sjálfur í raun og veru eilífur og þó alltaf að fæðast. Og við finnum einn- ig til þess, að það er eitthvað í okkur sjálfum, sem er í ætt við þann eilífa tíma. Það skiplir ekki máli, hvort við nefnum ])að persónuleika, anda eða sál. Og það er ekki heldur neirrn vafi á því, að á dögum ævinnar hér getum við öll, ef við á annað borð Jeggjum stund á það, öðlazt og eignazt þau verðmæti, sem ekki eru aðeins í ætt við hinn eilífa anda og eilifa tíma, heldur verða aldrei frá honum skilin vegna þess, að þau eru sjálfur vöxtur andans, þroski hans, göfgi og fegurð og um leið okkar sanna og varanlega hamingja. Og ég fyrir mitt leyti er algjör- íega sannfærður um það, að i þessu er fólginn höfuðtilgangur lífs okkar hér. Við erum öll að sá og uppskera fyrir eilífa tíð. Undir þvi hvernig það tekst er allt komið. Og um það verðum við spurð um sólarlag. Timinn liður. Vetur er að ganga í garð. En hvernig sem dag- ar hans kunna að verða á ytra borðinu, þá óska ég þess og bið, að okkur megi öllum takast á vetrinum að vaxa og auðgast fyrst og fremst að þeim verðmætum, sem ekki verða frá okkur tekin, vegna þess að þau eru sjálfur gróandinn í lifi okkar, gró- andi liins eilífa lima.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.