Morgunn


Morgunn - 01.12.1970, Qupperneq 14

Morgunn - 01.12.1970, Qupperneq 14
92 MORGUNN innbyrðis virðasl gilda lögmál, lögmál, sem ekki er unnt að brjóta án þess að biða við það óhamingju og tjón. Ég sagði, að brjóta lögmálin. En erum við ekki þá komin út fyrir takmörk efnishyggjunnar? Eða er þá hægt að brjóta lögmálin eftir allt saman? Ef svo er, þá lifum við ekki í algjörlega vélgengum heirni, þá lútum við ekki heldur lögmálum hans alveg skil- yrðislaust. Og þá er eitthvað bogið við skilyrðislausa vélgengis- kenningu efnishyggjunnar. Við spíritistar höldum því hins vegar alveg hiklaust fram, að maðurinn sé alls ekki eingöngu né fyrst og fremst þessi stundlegi, áþreifanlegi og að mörgu leyti lirörlegi efnislíkami, sem lýtur lögum efnisins, heldur sé maðurinn í raun og veru sál eða andi, sem býr i þessum likama hér á jörð og aðeins um stundarsakir og notar liann sem starfstadd á þessu sviði efnis- ins á meðan hann endist og hægt er að notast við hann. Við höldum þvi fram, að þessi andi eða sál sé frjáls að veru- legu leyli, jafnvel á meðan hann býr hér i efninu, geti hreylt viðburðarásinni, að vísu innan ákveðinna takmarka, geti valið um ýmsar leiðir í daglegri breytni og störfum og beri líka þess vegna ábyrgð á því vali. Ennfremur höldum við því fram, að sálin haldi áfram að vera til, lifa og starfa eftir viðskilnað sinn við líkamann i dauð- anum, haldi einkcnnum sinum og endurminningum frá jarð- vistardögunum, að minnsta kosti að allverulegu leyti, og haldi áfram að unna þeim ástvinum, sem eftir lifa og láta sér annt um þá. Að lokum, og ekki sízt, höldum við þvi fram, að imnt sé að ná sambandi við framliðna vini, þegar rétt og hagstæð skil- yrði til þess eru fyrir hendi. Fyrir þcssum fullyrðingum öllum verða spíritistar að sjálf- sögðu að færa sin rök engu siður en efnishyggjumennirnir fyr- ir sínum kenningum. Það er ekki nema sjálfsögð og sanngjöm krafa, sem okkur er einnig ljúft að verða við. Sálarrannsókn- irnar (Psychical Research) og aðrar dulsálarfræðilegar (para- psychologiskar) tilraunir og rannsóknir, sem heimsfrægir menn leggja nú stund á við háskóla víðs vegar um hinn mennt-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.