Morgunn


Morgunn - 01.12.1970, Qupperneq 16

Morgunn - 01.12.1970, Qupperneq 16
94 MORGUNN þannig, að menn geta lýst því nákvæmlega, er þeir vakna. Þekktastir að þessu hér á landi voru Hermann Jónasson á Þingeyrum og Drauma-Jói á Langanesi. I3eir fóru víða um i svefninum, leituðu að töpuðum kindum eða týndum hlutum og sögðu til þeirra, svo að menn gátu síðan gengið að þeim á þeim stöðum, sem þeir vísuðu til. Þetta virðist ekki aðeins ótvírætt sýna, að sálin er til, sem sjálfstæður veruleiki. Hún sýnist einnig geta yfirgefið efnis- líkamann á meðan hann sefur og horfið þangað aftur áður en hann vaknar. Af þessu leiðir rökrétt þá hugsun, að sálin geti einnig haldið áfram að lifa og starfa eftir að hún hefur yfir- gefið líkamann fyrir fullt og allt við dauða hans, úr því hún getur starfað óháð honum i þessu lifi. Fyrir þeirri staðreynd hefur einnig tekizt að færa óteljandi rök og mörg þeirra svo ljós og sterk, að þeir, sem vottar hafa að þeim fyrirbærum orðið, eða reynt þau sjálfir, telja þau jafngilda óvéfengjanlegum sönnunum. Fg nefni í þessu sam- handi skyggna menn, sem hvað eftir annað sjá framliðna menn og heyra þá tala við sig. Suma þeirra þekkja þeir, aðra ekki, en geta lýst þeim svo nákvæmlega, að kunnugir eru ekki í minnsta vafa um, hverjir þeir eru. Ég nefni drauma, þar sem látnir birtast, tala við sofandann og segja honum ýmislegt það, er enginn lifandi maður gat um vitað, en síðar sannast að var satt og rétt i alla staði. Ég nefni einnig ósjálfráða skrift, og hin svo- kölluð víxlskeyti (Cross correspondance), sem fela i sér afar- sterka sönnun fyrir framhaldslífinu. En ekki er tími lil að lýsa því nánar hér. Margt fleira madli nefna, sem eindregið bend- ir í þessa sömu átt. Nátengt þeim fyrirbærum og rannsóknum, sem sýna fram- haidslíf sálarinnar eftir líkamsdauðann er síðan staðreyndin um samband þeirra, sem hér lifa við þá, sem látnir eru. Þetta samband kemur einna gleggst og áþreifanlegast fram í starf- semi hinna svonefndu miðla, þar sem jafnvel sál hins fram- liðna virðist taka sofandi likama miðilsins í sína þjónustu um stundarsakir og tala blátt áfram af vörum hans. Gallinn við þetta samband enn sem komið er, er einkum sá, að erfitt er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.