Morgunn


Morgunn - 01.12.1970, Page 19

Morgunn - 01.12.1970, Page 19
MORGUNN 97 þennan dag. Aðrir hafa verið og eru andsnúnir þessu málefni. í*eir telja allar tilraunir til sambands við látna vini vera synd- samlegar vegna þess, að það sé bannað í lögmáli Móse, að leita h’étta af framliðnum. Sumir telja þetta vera sérstaklega háska- legt sáluhjálpinni og halda því fram, að þar séu illir andar að verki, einvörðungu sendir af sjálfum myrkrahöfðingjanum til þess að veiða fólk i snöru sina og leiða það í hættulega villu. Enn aðrir segja, að um visvitandi svik og blekkingar sé að ræða til þess að slá ryki í augun á auðtrúa fólki og að svik hafi jafn- vel sannazt á einstöku miðla. En hvað segir Ritningin sjálf, og þá sérstaklega Nýja testa- mentið, um framhaldslíf eftir dauðann? Eða telur hún einnig samband við þá, sem farnir eru af þessum heimi, vera hégóma °g villu? Hvað er að segja um þá meginstaðreynd, sem guð- spjöllin skýra frá og varð grundvöllur kristindómsins og er það enn i dag, að Jesús birlist lærisveinum sinum eftir líkamsdauð- ann, ekki aðeins í svip þannig, að honum brigði ógreinilega fyrir, heldur hvað eflir annað og mörgum í senn, talaði við hcrisveinana og jafnvel leyfði þeim að þreifa á sér? Var þetta hara missýning eða þá blekking, runnin af rótum þess illa? Eða þá orð hans við ræningjann á krossinum: Sannlega segi ég þér. I dag skaltu vera með mér i Paradis. Eða þessi orð hans: Ég lifi °g þér munuð lifa. Var þetta bara misheyrn eða markleysa? Páll postuli var einn þeirra, sem sáu hann upprisinn, þ. e. a. s. lifandi eft ir líkamsdauðann. Ekki taldi hann það vera fánýta idekking, öðru nær. Hann segir: „Ef nú er prédikað, að Krist- ur sé upprisinn frá dauðum, hvernig segja þá nokkurir yðar a 1T>eðal, að upprisa dauðra sé ekki til? — Því ef dauðir rísa ekki UPP? er Kristur ekki heldur upprisinn. — En nú er Kristur upprxsinn sem frumgróði þeirra, sem sofnaðir eru“. Þannig mætti lengi halda áfram, því allt Nýja testamentið er i rauninni lifandi vitnisburður um eilíft gildi mannssálar- mnar og sigur lífsins yfir dauðanum. Með þetta i huga á ég satt að segja erfitt með að skilja þá Presta, sem geta verið andsnúnir því, að leitað sé lifandi sann- ana i okkar eigin samtið fyrir þvi, sem Jesús sjálfur var að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.