Morgunn


Morgunn - 01.12.1970, Síða 21

Morgunn - 01.12.1970, Síða 21
John B. Rhine: Sálarorkan og efnið ☆ Sú skoðun, að hin svonefndu PK fyrirbæri stafi frá einhverri tegund efnisbundinnar orku, hefur vissulega við skynsamleg i'ök að styðjast. Teningunum í þessum PK eða sálarorkutil- raunum er kastað á sama hátt og um venjulegt teningskast sé að ræða. En eitthvert afl verður þess valdandi, að sami flötur teningsins kemur oftar upp en ef hrein hending hefði ráðið. Eitthvert óþekkt afl hefur áhrif á fall teningsins. Þyngdaraflið eða aðdráttarafl jarðar og það afl, sem beitt er, þegar honum er kastað, lúta hvort um sig eðlisfræðilegum lögmálum. Og astæða sýnist vera til að ætla, að hver sá kraftur, sem veldur þvi, að þessi þekktu öfl fái ekki óhindrað að njóta sín, hljóti að vera efnisleg orka i einhverri mynd. Það er erfitt að hugsa sér, að sá kraftur geti verið annars uppruna. Eðlilegast er að hall- ast á þá sveifina, að um sérstaka sálarorku sé ekki að ræða, enda þótt það komi í ljós við þessar PK tilraunir, að tening- arnir hagi sér á aðra lund en við hefði mátt búast. Hins vegar skiptir það afar miklu máli að komast að raun um það, hvort hér er um sjálfstæða hugarorku að ræða. Ef svo er í raun og veru, að hugur manns eða sál getur án hjálpar heilans haft áhrif á það, hvaða flötur tenings kemur upp, þegar honum er kastað, þá hlýtur sii staðreynd að breyta verulega hugmyndum okkar um áhrif andans á efnið. Ef í ljós kemur, að hugur eða sál verkar eigi aðeins á heilann einan og frumur hans, heldur lika á dautt efnið og hreyfingar þess, þá opnast nýtt rannsóknarsvið, þar sem reynt verður að komast að hinu retta um það, hversu víðtækir séu hæfileikar sálarinnar eða andans, og hver sé staða hennar i ríki náttúrunnar. Tilgangur h*K tilraunanna verður því sá, að ganga úr skugga um þetta og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.