Morgunn


Morgunn - 01.12.1970, Side 22

Morgunn - 01.12.1970, Side 22
100 MORGUNN fá svör við þeirri spurningu, hvort sú orka, sem þar kemur fram, lúti lögmálum efnisheimsins eða ekki. Og svo heppilega vill til, að þær tilraunir, sem gerðar hafa verið i þessum efnum, eru þannig úr garði gerðar, að þær eiga að geta fyllilega gefið svar við þeirri spurningu. Hér þarf i raun og veru ekki annað við framkvæmd tilraunanna en að breyta til um hin ytri skilyrði og verkanir og ganga úr skugga um, hvort það hefði nokkur áhrif á niðurstöður tilraunanna. Ef niðurstöður tilraunanna urðu aðrar og öðru visi, ef hinum ytri, efnisbundnu aðstæðum var breytt, hlaut það að leiða til þess, að menn styrktust i þeirri skoðun, að þarna væri einhver tegund efnisorku að verki. Ef aftur á móli varð hin sama niður- staða varðandi teningana, hvort sem þessum ytri skilyrðum var breytt eða ekki, þá lá í augum uppi, að hér hlyti að vera um einhverja þá tegund orku að ræða, sem frábrugðin er þeirri efnisorku, sem við viðurkennum og þekkjum. Fyrsti samanburðurinn, sem gerður var varðandi ])etta efni, kom mönnum mjög á óvart. Þegar við hinar fyrstu tilraunir með teningsköstin kom það ótvírætt í ljós, að áhrif sálarork- unnar reyndust sterkari, þegar tveim teningum var varpað í senn, heldur en þegar aðeins var einum kastað. Hins vegar gerði bæði sá, sem lilraununum stjórnaði, og hinn, sem tilraun- irnar voru gerðar á, eðlilega ráð fyrir því, að auðveldara væri að beita þessu dulda afli við einn tening í einu en tvo samlimis. Tilraunirnar sýndu þvert á móti, að hin sama tala á teningun- um kom oftar upp hlutfallslega, ef varpað var tveim teningum í senn, en sjaldnar, ef aðeins var einum kastað. Tilraunir gerð- ar á þann veg að kasta aðeins einum teningi í senn, voru yfir- leitt ekki endurteknar mjög oft i hverri lotu. Stafaði það eink- um af því, að þeir, sem i hvert skipti áttu að reyna að hafa áhrif á það með sálarorku sinni, hvaða hlið teningsins kæmi upp, voru miklu tregari til endurtekinna tilrauna, ef aðeins var um einn tening að ræða. Þeim leiddist blátt áfram svo einhad tilraun til lengdar. Af þessum ástæðum hafa þvi aðeins verið gerðar þrjár verulega langar tilraunalotur með einn lening að-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.