Morgunn


Morgunn - 01.12.1970, Page 30

Morgunn - 01.12.1970, Page 30
108 MORGUNN ákveðinn flötur hans viti upp, er hann að lokum nemur staðar. Allt i senn, styrkur áhrifanna, stefnan og það augnablik, þegar þetta á sér stað, hlýtur því að verða sitt með hverju móti, að þvi er hvern einstakan tening snertir af þeim fjölda, sem vélin varpar frá sér hverju sinni. Við þetta bætist svo það, að þetta áhrifaafl á hvern tening verður einnig að breytast eftir því hver sú tala er, sem sá, sem prófaður er, óskar og hugsar sér að eigi að koma upp, oftar en líkur segja til um í hverri til- raunalotu fyrir sig. 1 einni lotu er t. d. óskað eftir tölunni 3, í annari tölunni 5 o. s. frv. Og sé tilraunin miðuð við tölurnar 7 eða 10, þurfa áhrif þessa kraftar að samstillast á tvo teninga til þess að þær tölur fáist. Af þessu er ljóst, að sá kraftur, sem hér er um að ræða, verður ekki aðeins að verka á mismunandi hátt á hvern tening, sem varpað er, heldur einnig sitt með hverju móti eftir því, hvaða tala óskað er að komi upp oftar, en hending segir til um í hverju kasti og í hverri tilraunalotu. Með öðrum orðum. Þessi kraftur verður að beita sér á mismun- andi hátt við hvern tening um sig, ef árangur á að nást af hverri tilraun. Og hann verður samtímis að lúta vilja og óskum þess, sem prófaður er, um það, að sú tala á teningunum komi upp, sem hann einheitir huganum að, — komi upp oftar en réttmætar likur standa til. Það liggur i augum uppi, að sá kraftur eða orka, sem þannig hagar sér, starfar ekki i samræmi við orkulögmál efnisheims- ins. Það hlýtur hver eðlisfræðingur þegar í stað að viðurkenna. Hann getur ekki annað. Hér er um þá tegund orku að ræða, sem sýnist beinlínis vera gtndd skynsemi og hafa ákveðinn lii- gang, sem ræður því að hún beitir sér á ólíkan hátt við hvern einstakan tening, en orkar ekki á sama hátt og með sama styrk- leika á þá alla, og er þetta beinlínis gagnstætt lögmálum afl- fræðinnar. Sálarorkan eða PK orkan er ekki blindur náttúrukraftur. Oðru nær. Þessi kraftur er að vísu engan veginn nógu sterk- ur til þess að geta komið því til leiðar, að einn og sami flötur komi upp á öllum þeim teningum, sem varpað er af handa- hófi. En hann er nógu sterkur til þess, að sá flötur eða sú tala,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.