Morgunn


Morgunn - 01.12.1970, Qupperneq 36

Morgunn - 01.12.1970, Qupperneq 36
114 MORGUNN hver formóðir mín. Man ég hvað mér þótti einkennilegt að hlusta á tal þeirra um þetta. Mér hafði aldrei dottið í hug fram- liðið fólk í sambandi við þessar verur. Ég hafði heyrt talað um það sem drauga. En ekki gat hún góða Huld verið draugur. Úr líkamanum. Silfurþráðurinn. Ég átti heima á Bessastöðum 1908. Þá, fyrri hluta sumars, veiktist ég mikið eins og oftar, fékk svo slæma hálsbólgu, að hvað eftir annað var skorið í hálsinn á mér. Gerði það Þórður Edilonsson, þá héraðslæknir í Hafnarfirði. Kýlið var svo neðar- lega í kokinu, að illt var að komast að því. Sárið vildi ekki gróa, en gröftur inni fyrir. Mér lá við köfnun, hafði háan hita og leið illa. Ég var látin sitja uppi, koddum hlaðið undir höfuð og herðar. Foreldrar mínir voru þá í siglingu, en Guðbjörg Jafets- dóttir, fóstra mín, og kona, sem þá var hjá okkur, Þórunn Eiríks- dóttir hjiikruðu mér, og var allt gerl til að láta mér liða sem allra bezt. Ég hafði sára verki í hálsinum og líðanin var mjög slæm, og ég var að kvíða fyrir að oftar þyrfti að stinga á þessu. Finn ég þá allt í einu, að allt hverfur mér, herbergið er orðið ein víð- átta og mér liður undur vel. Líkaminn er að léttast og hann er ekki lengur í rúminu að mér finnst, heldur svifur hann á grúfu einhvers staðar hátt uppi. En í rúminu situr ung stúlka, það er ég. En ég er líka þarna langt uppi. En á milli þessara tveggja líkama liggur taug nokkuð sver, en mjókkar þegar tognar á henni. Og nú sé ég hana greinilega eins og mjóan þveng og slær á hann silfurlit. Ég var aldrei kyrr, ýmist alveg niður við hinn líkamann, því hann fannst mér vera fjær mér andlega séð, eða hátt uppi og fjarlæg honum. Að endingu eftir alla þá sælukennd, sem yfir mér var, hafði þó hið svokallaða lif yfirhöndina. Ég hrökk við. Fann, að út úr mér spýttist gröftur og blóð, en fann ótvirætt, að nú var bat- inn fyrir hendi. Enda reyndist það svo. Ég hafði að vísu oft séð sjálfa mig þannig, bæði liggjandi í rúminu og einu sinni á bekk fyrir framan lítinn bróður minn,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.