Morgunn


Morgunn - 01.12.1970, Síða 37

Morgunn - 01.12.1970, Síða 37
MORGUNN 115 sem ég átti að svæfa. Man ég eftir því, að þá var ég dauðhrædd Ul*i, að hann mundi detta fram úr bekknum, á meðan ég var svona í burtu. En ég hafði aldrei áður séð þráðinn á milli mín °g likamans. Um þann þráð heyrði ég ekki fyrr en ég las lýs- lngu Hermanns Jónassonar á þessu í „Draumum". Það var ekki fyrr en eftir það, að ég gerði mér fulla grein fyrir því, að ég hefði þráfaldlega farið nr líkamanum ósjálfrátt bæði sem harn og unglingur. Legsteinninn. Árið 1925 andaðist á Austurlandi maður, sem hét Guð- niundur. Þegar ég var unglingur hafði ég nokkrum sinnum seð hann á götum Reykjavíkur, rekizt á hann í húsi nokkru, dansað við hann á böllrnn. Ekki voru þau kynni önnur né meiri. Ég fluttist vestur á land og settist þar að, en hann var húsettur á Austurlandi. Ég hafði litlar spurnir af honum eftir l)!>ð, vissi þó, að hann var kvongaður og að talsvert orð fór af oreglu hans þar og drykkjuskap. Ég sá lát hans í blöðunum °g hann livarf í þoku gleymskunnar. Iveim árum seinna eða 1927 tók ég eftir þvi nokkur kvöld i rhð, að ég fann líkt og kippt væri i mig og ég ætti að fara úr hkamanum. En ekkert komst ég álengdar og eins og ég væri í hvert sinn rekin heim aftur. Þegar þetta hafði komið fyrir nokkrum sinnum, fór mér að þykja það undarlegt, fann, að eiuhver þurfti mín með. En á hinn bóginn var eins og einhver vildi vernda mig frá einhverju illu, því ég hrökk óþyrmilega UPP eins og ég væri beinlínis vakin. Svo er það eina nótt, er ég hef verið vakin eftir svona nótt, oð ég reyni að einbeita huganum frá öllu hversdagslegu og fylla hann kærleika til alls, sem lifir og hrærist þessa heims og 'Oinars. Síðan sofna ég aftur mjög rólega. Vaknaði þó von bráð- ai\ tók bók og fór að lesa, en sofnaði út af frá henni eftir litinn tíma. — Og nú tókst þetta. I-g var óðara komin að einkennilegri strönd, og sá ég nú gveinilega stóra steina, kletta misháa en sandauðn á milli. hiam undan var reginhaf og greindi ég langt undan landi eitt-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.