Morgunn


Morgunn - 01.12.1970, Page 40

Morgunn - 01.12.1970, Page 40
118 M O R G U N N ár. Á þeim tíma missli ég Guðbjörgu fóslru mina, en ekki visái ég hvar leiðið hennar var. Dag einn í júlímánuði áræddi ég að labba upp í kirkjugarð. Veður var dásamlegt, logn og sól- skin. Ég kaus að fara þetta ein. Ég átti þá heima á Ránargötu, gekk eftir Garðastræti og ætlaði inn um kirkjugarðshliðið á horninu á milli Sólvallagötu og Ljósvallagötu, hilta þar ein- hvern starfsmann við litla húsið i garðinum og spyrja hann um leiði fóstru minnar. Þegar ég er komin nokkuð áleiðis eftir Garðastrætinu, finn ég, að einhver gengur vinstra megin við mig, en engan sá ég. Ég hugsaði, að þetta væri fóstra mín og þótti vænt um að hún væri komin til að vísa mér á leiðið sitt. Og þegar inn i garðinn kemur, ræð ég ckki ferðinni, heldur sú ósýnilega vera, sem fylgdi mér. Svo veit ég ekki fyrri til en ég staðnæmist við leg- stein. Á honum stendur: Hér hvílir ... — og síðan nafnið. Ég hafði enga hugmynd um, að Guðmundur hefði verið fluttur til Reykjavíkur og vcrið jarðsettur þar, hafði aldrei um það hugs- að. Ég nam þarna staðar stutta stund. Og nú varð ég ekki vör við neina ósýnilega fylgd lengur. Ég gekk á fund eins starfs- mannanna og fékk að vita hvar fóstra mín hvíldi. Seinna, ])cgar ég kom i kirkjugarðinn, leitaði ég að þessum legsteini, en fann hann ekki. En ég fékk staðfest, að Guðmund- ur va:ri jarðaður i garðinum. Aldrei hef ég orðið hans vör siðan. Grænlenzka slnlkan. 1 janúarmánuði 1942 vaknaði ég snemma morguns og hrað- aði mér á fætur. Ég vann þá við ljósböð í Miðbæjarskólanum og lióf vinnu ld. 9. Vcðrið var yndislegt, vægt frost en logn. Ég hlakkaði til að koma út og geta gengið um stund í góða veðrinu niðri við Tjörnina. Ég fór þegar fram i eldhús og reyndi að hraða mér við morgunverkin. Þá verð ég þess greinilega vör, að einhver stendur við vinstri öxl mina. Engan sá ég, en áhrif- in voru einkar góð. Þessi sömu áhrif fann ég einnig, er ég var á leiðinni í vinn- una, og raunar allan daginn og lika um kvöldið eftir að ég var
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.