Morgunn


Morgunn - 01.12.1970, Síða 44

Morgunn - 01.12.1970, Síða 44
Þegar ég fór að lesa í lófa ☆ Höfundur þessarar frásögu, frú Margaret Gordon Moore, er ekki miðill í venjulegri merkingu þess orðs. En hún er eigi að síður gædd dulrænum hæfileikum í rikum mæli og virðist hafa tekið þá i arf frá móður sinni. Þegar i æsku tók að bera á dul- heyrn og skyggnigáfum í fari hennar og fyrir hana bar margt undarlegt, sem hún hvorki fékk skilið né skýrt. Framanaf fór hún dult með þessa hæfileika sina. En eftir að hún var komin á fullorðinsár, tók það að koma æ betur í ljós, að mörg þau skilaboð og vitranir, sem hún fékk að handan, reyndust svo merkileg og þýðingarmikil, að hún taldi sér skylt og rétt að skýra frá þeim opinberlega. Fyrsta bók hennar nefnist Things / can’t explain. Þetta kver þýddi ég fyrir um það bil 20 árum og nefndi: Furðuleg fyrir- bæri. Og þar sem bók þessi mun nú vera uppseld, birti ég hér fyrsta kafla hennar, sem fjallar um það, þegar höf., þá ungl- ingsstelpa í skóla, byrjaði á þvi að lesa i lófa fólks. Margir telja lófalestur einhvern hégóma, sem ekkert mark sé á takandi, er ýmsir geri sér að atvinnu til þess eins að hafa fé af fólki. Um það skal ekki dæmt hér. En frásögn frú Moore um lófalesturinn er bæði skemmtileg og ber auk þess vott um, að við lófalestur geti verið unnt að komast í það ástand, að menn geti í raun og veru séð fyrir óorðna hluti. En þá eru líka spilin orðin tæki, ekki fyrst og fremst til þess að lesa á sam- kvæmt einhverjum forskriftum í spilabókum, heldur til þess að koma spilakonunni í það dularfulla skyggniástand, að hún get- ur skynjað það, sem öðrum er hulið. Sumir nota i þessu skyni krystalskúlu, sem kunnugt er. Aðrir lesa í bolla, sem kallað er. En slíkan leik verður því aðeins nokkuð að marka, að það að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.