Morgunn


Morgunn - 01.12.1970, Page 54

Morgunn - 01.12.1970, Page 54
132 MORGUNN Nú fór loksins að renna upp ljós fyrir mér og ég svaraði henni stillilega. „Hér hlýtur að vera um misskilning að ræða, kæra frú. Við erum bara skólastelpur. Og Evelyn þurfti að skreppa heim í morgun til þess að taka þátt í skriflega prófinu. En hún kemur eftir hádegið, því við ætlum að hjálpa ykkur líka í dag til þess að afla sem mestra peninga handa kirkjunni. Presturinn ykkar bað okkur að koma, og við gerðum það vegna þess, að Evelyn á bróður, sem er líka prestur, og aldavinur prestsins ykkar“. Aumingja konan blóðroðnaði og fór öll hjá sér, þegar hún heyrði hetta. „Ég hef verið svo önnum kafin“, stundi hún upp, „og þetta hefur einhvern veginn alveg farið fram hjá mér. Og svo hætt- ist það ofan á, að presturinn veiktist á síðustu stundu og liggur i rúminu“. — Og hún hélt áfram að afsaka sig og biðja fyrir- gefningar þangað til ég var farin að dauðkenna í brjósti um hana. Við Evelyn höfðum gaman af þessu öllu saman. En við lærð- um af því það, sem við munum aldrei gleyma, að öllu fólki á jafnan að sýna alúð og kurteisi. Að gera það ekki, kemur mönn- um sjálfum í koll. Aumingja konan skrifaði löng afsökunarbréf til foreldra okkar og bauð þeim ásamt okkur að koma í heim- sókn til sín, svo hún gæti reynt að bæta fyrir þessi hrapallegu mistök. Af því varð þó ekki, vegna þess að hún varð fyrir því óhappi að detta í stiganum heima hjá sér og fótbrotna. En afleiðingin af öllu þessu varð sú, að mér var harðbannað að lesa nokkurn tíma i lófa framar, — ekki einu sinni i góð- gerðaskyni. J
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.