Morgunn


Morgunn - 01.12.1970, Síða 55

Morgunn - 01.12.1970, Síða 55
Hugsjónir ☆ Hugsjón er eitt þeirra orða, sem sjaldan heyrist nefnt hér á landi í seinni tið. Það er engu líkara en við teljum okkur ekki lengur þurfa á því að halda. Það heyrist ekki i útvarpi, sést naumast í blaði eða bók. Menn virðast beinlinis orðnir feimnir við að bcra það sér i munn, óttast, að með því muni þeir aðeins verða að athlœgi. Mér er ekki grunlaust um, að ýmsir líti nú á þetta orð sem tákn íánýtrar rómantíkur löngu liðins tima, sem ekkert erindi eigi lengur við samtiðina. Að því leyti minni það einna helzt á bátskrifli, sem fúnar á fjöru gamals eyðibýlis, þaðan sem fólkið er flutt fyrir löngu í þéttbýli nýs tíma, nýrr- ar menningar og ólíkra viðhorfa til lifsins. f minu ungdæmi, fyrir 50—60 árum, var þetta aftur á móti lifandi orð, vængjað og máttugt, og skáldin okkar sungu þvi lof i ljóðum sinum. Og sú kynslóð, sem þá var að vaxa úr grasi, mat orðið mikils og bar beinlinis lotningu fyrir því. Mér er næst að halda, að hugsjónin hafi þá verið sá töfralykill, sem opnaði aldamótakynslóðinni dyrnar að þeirri framtið, sem verða skyldi fortíðinni bjartari og betri, þeirri framtið, sem hún fann, að henni hafði verið trúað fyrir og beinlínis kölluð til að skapa. Ég veit ekki, hvort þið hafið veitt því athygli og hugsað um það, að orðin, sem við daglega notum til þess að tákna hluti og hugtök, eru ekki aðeins ólík að hljómi og blæ, heldur einnig af- skaplega misjöfn að stærð og lögun, ef svo mætti segja. Er þar ekki átt við stafafjölda þeirra, heldur það, sem þau í raun og veru tákna. Orðið punktur er lítið vegna þess, að stærðfræðing- ar telja hann hafa enga stærð. Orðið alheimur er stórt, því enginn veit takmörk hans. Orðin ferhyrningur og hringur hafa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.