Morgunn


Morgunn - 01.12.1970, Qupperneq 57

Morgunn - 01.12.1970, Qupperneq 57
MORGUNN 135 eilifð til eilifðar, eiga sér hvorki upphaf né endi. Hér í tim- anum eru hinar hæstu hugsjónir ekki opinberaðar öðrum en stórmennum andans. Og algengast er, að boðberar ]>eirra telji þær engan veginn vera eigin hugarsmið, heldur guðlegs upp- runa og eðlis og opinberaðar sér af hæðum. Þeim er hugsjónin hin dýrlega gjöf að ofan. Þeir elska hana og eru þess albúnir að leggja allt í sölurnar hennar vegna. Til hcnnar stefnir allt líf þeirra, hugur og starf. Þeir henda öðrum á hana, vekja áhuga þeirra og hrifning. Þeir gerast leiðtogar, ekki fyrir metn- aðarsakir, heldur til þess að hlýðnast kalli lmgsjónarinnar og þjóna henni, og þjóna mönnunum með því að sýna þeim leið- ina til æðri þroska og sannari farsældar og ganga hana á und- an þeim. Hugsjónin lýsir þeim. Hún er ávallt fram undan, eins og viti á hæsta tindinum, sem fær ekki dulizt. Og þangað skal sækja, ofar, hærra, með einum huga og einni sál, einum vilja og einni þrá og aldrei numið staðar. Og það er gæfa mann- anna, að slíkir leiðtogar hafa komið fram meðal þjóðanna á ýmsum timum, ekki aðeins á sviði trúarbragðanna, heldur einnig á mörgum öðrum sviðum mannlífsins. Þeim eigum við mest að þakka allra á jörð. Ekki er þó ncma hálfsögð saga, ef þess cr látið ógetið, að engin hugsjón er svo háleit og göfug, að ekki veki hún andúð og andspyrnu, þegar fyrst er á hana bent og fyrir hana unnið. Það er staðreynd, sem sagan ber ljósan vott um. En um þá hlið málsins er ekki ætlunin að ræða hér. En hvað verður svo um hugsjónina, þegar leiðtoginn, ofur- mennið, sem fyrstur vakti athygli á henni, deyr og hverfur héðan? Hugsjónin heldur áfram að vera til. Hún deyr hvorki né hverfur með lionum. Og fyrstu lærisveinarnir, þeir sem hug- sjóninni unnu og sótt höfðu fram í áttina til hennar, þeir halda því áfram, margir að minnsta kosti. En venjulega liður þó ekki o löngu þangað til viðhorfið til hugsjónarinnar tekur að breyt- ast og oftast nær á einn og sama veg, þvi miður. Ofurmennin eru fá, sem fæðzt hafa á þessari jörð. Og þeir, sem við taka af þeim, eru því ævinlega minni menn en sjálfur leiðtoginn. Hugsjónin verður ekki hið lifandi líf af þeirra lífi,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.