Morgunn


Morgunn - 01.12.1970, Síða 61

Morgunn - 01.12.1970, Síða 61
MORGUNN 139 sjóna, þó tilgangurinn sé ekki stórbrotnari en sá, að láta aðra lyfta sér upp á þúfu, sem ber svolitið hærra en hinar þúfurnar í mónuin. Segja má, að saga hugsjónanna hér á jörð sé yfirleitt ekki sérstaklega glæsileg né uppörvandi. Manni getur virzt, að hug- sjónirnar hafi orðið okkur til lítils láns og stundum beinlinis hefndargjöf. Þó hygg ég, að þessi saga eigi þrátt fyrir allt einn- ig sínar björtu og góðu hliðar. Og þeim má ekki gleyma. Menn- irnir hafa að vísu brugðist hugsjónunum oftar en skyldi, og þá ætíð sjálfum sér til niðurlægingar, tjóns og vansæmdar. En hugsjónirnar hafa ekki brugðizt þeim. Þær halda áfram að lýsa og vera til. Þeirra ijós slokknar ekki. Þau halda áfram að varpa heillandi ljóma um efsta tindinn. Og á meðan svo er — og þannig verður það alla tíð, vegna þess að hugsjónirnar eru eilifar, — á mannkynið sér takmark — og einnig von. Og það er þetta, sem mestu málinu skiptir. Kynslóðir koma og fara, en lífið heldur áfram. Og það sem fortíðin hefur vanrækt og nútíðinni mistekizt, kann framtíðinni að heppnast. Á meðan sólin skin, er alltaf von um nýjan, vaxandi gróður. Og á meðan hugsjónir lýsa og vara, er von um bjartari og betri framtíð. Einhvern tíma hlýtur að þvi að koma, að mönnum verður það ljóst, að hugsjónir eru þeim gefnar að ofan, til þess að vekja hjá þeim þrá eftir fegurra og fullkomnara lífi og til þess að sækja fram i áttina til þeirra ofar, hærra til meira víðsýnis, góðleiks og aukins þroslca. Og þá hætta mennirnir þeirri vonlausu baráttu að reyna að draga þær niður á jafnsléttu til sín. Það er ekki unnt að hella sólskininu i fötur og bera það inn til sín. Og hugsjónirnar láta ekki fjötra sig við jörðina né klæða sig í tötra, sem mennirnir hafa saumað á þær og hyggjast troða þeim í. Við áfellumst æskuna fyrir það, að hún sniðgangi hugsjón- lr, láti sem þær séu hégómi eða arfur horfins tima og vilji helzt ekki heyra þær nefndar á nafn. En er þetta ekki fyrst og fremst vegna þess, að æskunni fær ekki dulizt, hvernig við höf- um farið með liugsjónirnar, misþyrmt þeim á marga vegu og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.