Morgunn


Morgunn - 01.12.1970, Side 73

Morgunn - 01.12.1970, Side 73
M O R G U N N 151 eins og áður segir. Þetta gaf konan mér siðan skriflegt, svo að þar fer ekkert á milli mála. Þegar ég hugsa um þetta, er ég eklci i minnsta vafa um það, að það var vegna áhrifa og hjálpar þessa sterktrúaða látna manns að ég fekk þetta óyænta tækifæri til að sitja fundinn hjá Hafsteini. Hann var ekki í neinum vafa um það, að líkams- dauðinn væri aðeins fótmál stigið yfir í nýja veröld, þar sem við getum haldið áfram að hjálpa vinum okkar bæði hér í heimi og öðrum. Og liann var búinn að vinna svo mikið fyrir þetta málefni, að mér er bæði ljúft og skylt að segja frá þessu atviki, sem varð mér sönnun návistar hans og hjálpar, sem ég er hon- um óendanlega þakklát fyrir. Guð blessi minningu hans um alla eilífð. Jóhanna Malmquist Jóhannsdóttir. Bréf til Morguns Ritstjóra Morguns berast jafnan allmörg bréf frá lesendum, sem þakka það efni, sem hann hefur flutt. Jafnframt hafa sum- ir bréfritarar drepið á eitt og annað, sem þeir kysu að heyra meira um og jafnvel óskað eftir að S.R.F’.Í. taki til sérstakrar athugunar og sjálfstæðra rannsókna. Ég vil nota tækifærið til að þakka þessi bréf og þær ábendingar, sem þar er að finna. Var raunar ætlunin að birta nokkra kafla úr bréfum þessum. Af því gat þó ekki orðið nú. Ennfremur verður að biða næsta heftis að birta skýrslu um störf félagsins, svo og reikninga þess árið 1969. Ritstj.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.