Morgunn


Morgunn - 01.12.1970, Blaðsíða 77

Morgunn - 01.12.1970, Blaðsíða 77
MORGUNN 155 Hafsteinn Björnsson, f. 30. okt. 1914. Auk stuttra en fróðlegra ritgerða um þessa merku miðla er þarna að finna frásagnir, sem margir kunnir menn, bæði karl- ar og konur, hafa ritað um það, sem þeir hafa heyrt og séð og reynt á fundum hjá þessum miðlum, og auk þess segir frú Elin- horg sjálf frá merkri reynsl'u, sem hún hefur orðið fyrir i sam- bandi við dulhæfileika allra þessara miðla. Margar þessara frásagna bera ljósan vott, ekki aðeins skyggnigáfu á háu stigi og dulrænni vitneskju varðandi hæði fortíð og framtíð, heldur eru þær einnig svo veigamiklar sannanir um sambandið við þá, sem héðan eru farnir á undan okkur, að ekki verða vefengdar með skynsamlegum rökum. Ég vil sérstaklega mega þakka frú Elinborgu fyrir þessa bók, sem ég veit, að mörgum verður kærkomin, þakka henni áhuga hennar og elju i þágu þessa málefnis, og loks að þakka henni fyr- ir það, að hún hefur góðfúslega leyft mér að birta tvær stuttar frásagnir úr bókinni. önnur þeirra sýnir skyggnigáfu í vöku, sem frú Elinborg segir frá og var sjálf vitni að. Hin er frásaga af einkennilegu fyrirbæri á miðilsfundi, sem núverandi forseti S.R.F.l. Ulfur Ragnarsson, sat og vottar að rétt sé frá skýrt. Frásögn frú Elinborgar er þannig: Hafsteinn Björnsson miðill kemur stundum til mín, jiegar hann er á göngu um bæinn. Ég spyr hann stundum að því, hvað hann sjái, en græði lítið á því. Hann er afar fátalaður um sýnir sínar og þau fyrirbæri, sem gerast hjá honum svo að segja daglega. Að visu veit hann ekkert hvað gerist er hann fellur í dásvefn. En margt mun bera fyrir hans skyggnu augu í vöku, og borið hefur það við, að hann hefur frætt mig. Árið sem Hjálmar bróðir minn andaðist, sat Hafsteinn einn dag í eldhúsinu hjá mér, og vorum við að gæða okkur á kaffi. Allt í einu lítur Hafsteinn á mig og segir: „Er hann dáinn hann Hjálmar bróðir þinn?“ „Ekki svo ég viti“, segi ég. „Af hverju spyrðu um það?“ „Hann stendur fyrir aftan stólinn þinn“, svarar Hafsteinn. Sama daginn var hringt til mín og hafði Hjálmar andazt kl. 5 siðdegis daginn áður, og orðið brátt um hann. Þann sama dag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.