Morgunn


Morgunn - 01.06.1980, Page 5

Morgunn - 01.06.1980, Page 5
SÉRA ÞÓRIR STEPHENSEN: Ragnhildur Ólöf Gottskálksdóttir huglæknir (Hér é eftir fer útfararræða séra Þóris Stephensens í Dómkirkjunni þann 7. janúar 1980. Ræða þessi vakti athygli margra sökum þess ríka skiln- ings sem hún lýsir é stórkostlegum og blessunari'íkuin sálrænum hæfi- leikum þessarar látnu merkiskonu. MORGNI er mikil ánægja að birta þessa góðu ræðu og færir ræðumanni bestu þakkir fyrir að leyfa það). „Mjög árla hinn fyrsta dag vikunnar koma þær til graf- arinnar um sólaruppkomu. Og þær sögðu sín á milli: Hver mun velta fyrir oss steininum frá grafardyrunum? Og er þær litu upp, sjá þær, að steininum var velt frá, því að hann var mjög stór. Og þær gengu inn í gröfina og sáu ungan mann sitjandi hægra megin, hjúpaðan hvítri skikkju og þær skelfd- ust. Og hann segir við þær: Skelfist eigi. Þér leitið að Jesú frá Nasaret, hinum krossfesta. Hann er upprisinn, hann er ekki hér. Sjá, þama er staðurinn, þar sem þeir lögðu hann. En gangið burt, segið lærisveinum hans og Pétri: Hann fer á undan yður til Galíleu. Þar munuð þér sjá hann eins og hann sagði yður“ (Mark. 16, 2.—7.).

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.