Morgunn


Morgunn - 01.06.1980, Síða 6

Morgunn - 01.06.1980, Síða 6
4 MORGTJNN Þannig hljóðar frásögnin af þeim atburði, sem mestum og gleðilegustum straumhvörfum olli alls þess, sem saga Jesú Krists geymir. Án upprisu Krists hefði jólaljósið ekki náð að skína í gegnum myrkrið. Kjarni kristinnar boðunar er þessi: dö Kristur er uppris- inn. Og afleiðing þess er aftur sú, sem Páll postuli orðar svo vel, að fyrst Guð hefur uppvakið Drottin, svo mun hann oss upp vekja fyrir siim kraft. Þeir eru margir, sem hafa spurt líkt og Job forðirm: „Þegar maður deyr, lifnar hann þá aft- ur?“ Og þeir hafa ekki síður tekið undir framhald orða hans: „Þá skyldi ég þreyja alla daga herþjónustu minnar“. Það er svo mikill munur að eiga þessa vissu. Það er það fyrir þá, sem verða íyrir vonbrigðum af jarðlífinu. Það er það fyrir þá, sem líða sjúkdóma og böl. Það er það fyrir hvern einasta einstakling, sem horfir á eftir ástvini sínum út fyrir hinn jarðneska sjóndeildarhring. Fyrst var ódauðleikatrúin aðeins hugboð, en það var eins og það væri sterkast í sálum þeirra manna, sem mesta áttu hugargöfgi. En svo kemur Kristur, og með upprisu sinni opnaði hann hinn jarðneska sjóndeild- arhring og svo óumdeilanlega, að í hugum lærisveina hans varð hugboðið að staðreynd og vonin að vissu. Hann gaf þeim svarið, fullvissuna um framhald mannlegrar tilveru handan við dauðans ós, að „vort líf sem svo stutt og stopult er, þaÖ stefnir á œðri leiÖir. Og upphiminn fegri en auga sér, mót öllum oss faÖminn breiðir.“ Þessi er sá boðskapur, sem kristin trú flytur við hvert mannslát og endranær. En hverj- ir voru fyrstu boðberar hans. Hverjir voru það sem voru á leið út að gröfinni um sólaruppkomu? Hverjir komu að hinni opnu gröf og fóru aftur til að segja lærisveinunum og Pétri hin miklu fagnaðartíðindi? Það voru nokkrar konur, sem voru boðberar nýrrar aldar, fluttu þá fregn, sem hlaut að breyta allri hugsun í mannheimi. En þær urðu ekki lengi einar um reynslu sína. Kristur fór nú að birtast uppxrsinn, og æ fleiri urðu vitni að upprisu hans þá 40 daga, sem liðu frá páskum til uppstigningardags. — Nýja testamentið kallar þessa menn votta að upprisu Krists. Þegar valinn var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.