Morgunn


Morgunn - 01.06.1980, Síða 9

Morgunn - 01.06.1980, Síða 9
RAGNHII.DUR OLÖF GOTTSkAlKSDÓTTIR 7 ina. Orð hennar hrifu án þess. En hún var líka alltaf trún- aðarvinur þeirra og tók þeim þannig, að þau vissu, að þau gátu alltaf treyst á hana sem þann vin, er í raun reyndist. Þá reynslu áttu fleiri en börnin. Það fundu allir, sem þess- ari konu kynntust, hve gott var til hennar að leita. Það sem var vandamál, áður en til hennar var komið, það eins og leystist upp i viðtölum við hana. Hún hafði einstakt lag á að opna vandamálin og greiða úr þeim, benda á hina heima- tilbúnu þætti þeirra og svo það, sem mestu skipti, að það er alltaf aðalatriðið, hvernig við tökum því, sem að höndum ber. Það veldur mestu um, hvort vandamál verður til eða ekki. Þannig var hún, hin yndislega kona, sem virtist til þess gerð umfram allt að vera farvegur fyrir hjálp, fyrir kraft og styrk inn í annarra manna líf. Einhver sterkasti þáttur- inn í lífsgerð Ragnhildar var trú hennar, sterk og einlæg Guðstrú, Kriststrú, sem mótaði bæði hugsun hennar og fram- komu. Sérgáfa hennar kom snemma í ljós, bæði mikil skyggni, berdreymi, fjarskyggni og margs konar andleg reynsla, sem olli því að hún hugleiddi mikið trúmál og jafnframt efldi þetta mjög bænalíf hennar. Hún tók að biðja fyrir sji'iku fólki og brátt leiddi það til enn stærri hluta, því eins og al- þjóð er kunnugt, starfaði hún sem læknamiðill i meira en þrjá áratugi. Um það er óþarfi að tala hér langt mál. Það vita allir, sem hafa viljað vita, að um hug og hendur Ragn- hildar í Tjarnargötunni hafa farið þau öfl, sem miklu góðu hafa til leiðar komið og jafnvel skilið eftir verksummerki, sem allir er til þekkja hljóta að kalla kraftaverk. Allt hafði þetta þau áhrif, að aðsókn til hennar varð nán- ast óviðráðanleg, heimsóknir, bréf og símtöl, og hún fór marg- ar ferðirnar heim til fólks og á sjúkrahúsin, til að flytja þjáð- um og sjúkum þann kraft sem hún fann, að hún var far- vegur fyrir. Svo margt var henni þakkað, að ætla má, að henni hefði verið sú hætta búin að ofmetnast, en sú freisting kom aldrei yfir hana. Hún var t.d. alltaf leitandi í trú sinni og gagnrýnin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.