Morgunn


Morgunn - 01.06.1980, Qupperneq 11

Morgunn - 01.06.1980, Qupperneq 11
RAGNHILDUR OLÖF GOTTSKÁLIÍSDÓtTIR 9 mikinn eril, reyndi Ragnhildur að hafa tíma aflögu fyrir fjölskylduna. Barnabömin hennar 22 að tölu nutu hennar ekki síður en börnin. Hún var hinn sterki miðdepill stórrar fjölskyldu og miðlaði sínum farsælu áhrifum til allra, með- an þess var nokkur kostur, og til hinstu stundar má segja, að Ragnhildur væri gefandi, gefandi öðrum af því sem henni var gefið. Langömmubörnin hennar eru orðin mörg, þannig að afkomendahópurinn nálgast nú fimm tugi, og alla um- vafði hún elsku sinni. Eggert lést í júní 1968. Ragnhildur hélt heimili áfram, en síðustu 5 árin hefur hún verið sjúklingur að mestu rúmföst og oft þjáð, en kvartaði aldrei. Kjartan hélt heimili með henni og reyndist henni einstakur sonur. Þau nutu og góðrar hjálpar svo margra, sem þau þakka í dag og sérstaklega hef ég verið beðinn að nefna þar Karólínu Jónsdóttur, konuna sem kom þar daglega og hugsaði svo einstaklega vel um Ragnhildi. Árin urðu henni æ erfiðari. Hún vissi vel hvert stefndi, en hún talaði ekki um dauðann, heldur hið nýja lif, sem hún þráði. Hún vissi, að það er staðreynd, sem við sungum á jólum: „Að kveldi dags skuluð þér vita, að Drottinn kem- ur, og að morgni skuluð þér sjá dýrðina Drottins.“ Hún beið þess að kallið kæmi á ævikveldi, svo að hún mætti ganga inn í dýrð hins eilífa morguns, þar sem allt er orðið nýtt. Hún gerði það á 3. degi jóla. f þeirri trúarvissu er hún einnig kvödd, þeirri öruggu trú, er segir með orðum helgrar bókar: Guði séu þakkir, sem gefur oss sigurinn fyrir Drottin vorn Jesúm Krist. Þannig kveðja börnin hennar og ástvinir þeirra. I5annig kveðja allir sem nutu hennar, vináttu hennar og hæfileika. Góðum Guði er þakkað allt, sem hann í henni gaf, og hann er beðinn að blessa hana og varðveita um eilífð. Við segjum öll: „Far þú í friði, friður Guðs ]iig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt.“ T Jesú nafni amen.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.