Morgunn


Morgunn - 01.06.1980, Síða 15

Morgunn - 01.06.1980, Síða 15
DULARFULLI SKUGGINN . . 13 Ég var á valdi óskaplegra sterkra tilfinninga: hryggðar, ótta, efa, þreytu, skelfingar, ráðleysis og losts. Ég gaf þeim Gargan og Markham fyrirmæli um að valda vinum Mary Jo ekki ótta þessa nótt og lét þá koma með mér að ferjustaðnum. Það var búið að loka ferjuflutningum fyrir nóttina og þá varpaði ég mér i einhverju æði til sunds, synti yfir um og var í annað sinn sinn næstum drukknaður. Síðan hélt ég heim til hótels míns og og féll saman á rúmið i herberginu mínu. Það er ekki hægt að lýsa með orðum þeirri hræðilegu kvöl og því hugarangri sem mér býr í brjósti sökum þessa sorg- lega atburðar.“ Þetta gerðist fyrir tiu árum. En nú víkur sögunni til nútímans. Breska dagblaðið News of the World gekkst fyrir því að fjórum helstu miðlum Englands var boðið á sambandsfund í þeim tilgangi að ná sambandi við hina látnu stúlku, Mary Jo, til þess að fá rétt svör við því hvað hefði í raun og veru gerst þessa örlagaríku nótt, sem varpaði bletti á mannorð Edwards Kennedys. Svörin, sem fram komu á þessum sambandsfundi með New Jersey-málhreimi Mary Jo, voru þessi: 1. Kennedy var ekki elskhugi stúlkunnar. 2. Kennedy vissi ekki að hin 28 ára Mary Jo var í aftur- sætinu í bílnum hans, þegar hann steyptist niður í átta feta djúpt vatnið eftir samkvæmið á Chappaquiddick-eyju í Massa- chussetts í Bandaríkjunum. 3. Kennedy var að halda lilífiskildi yfir annarri konu, þeg- ar hann síðar hélt því fram að þau Mary Jo hefðu yfirgefið samkvæmið saman. Meðal annars sem fram kom á þessum athyglisverða sam- bandsfundi var alvarleg aðvörun til hins 47 ára gamla öld- ungadeildarmanns, sem nefndur hefur verið sem líklegt for- ,setaefni við næstu forsetakosningar Bandarikjanna: „Ég sé hættur steðja að honum. Ég sé dauða, skyndilegan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.