Morgunn


Morgunn - 01.06.1980, Qupperneq 19

Morgunn - 01.06.1980, Qupperneq 19
DULARFULLI SKUGGrMN . . 17 Og hún hélt áfram: „Hann vissi ekki að ég var i bílnum. Hann var fram í með einhverjum öðrinn. Hann gat ekki vitað að ég var aftur í. Ég var svo syfjuð og róleg. Það kom ekki hljóð frá mér. Ég kærði mig kollótta um hvað þau væru að gera, ég var svo sljó því drykkurinn hafði haft mjög vond áhrif á mig. Þegar hávaðinn kom hlýtur hann að hafa farið út með persónunni, annars veit ég það ekki.“ En þá var hún spurð að því hvers vegna öldungadeildar- þingmaðurinn hefði sagt að hann hefði farið úr samkvæm- inu með Mary Jo og reynt að bjarga henni eftir útafakstur- inn. Frú Dahne, sem sat nú með höfuðið slakt fram, og þessi rödd barst frá henni hljóðlega: „Hann var að leyna nær- veru annarar persónu sem hann vildi ekki koma í vandræði. Það var nógu slæmt sem orðið var, nægilega mikið hneyksli. En það er ekki hægt að kenna honum um neitt af þessu. Hvers vegna var fólk að kalla hann lygara og svikara? Það gerðu reyndar þeir einir sem ekki vildu hafa haxrn i stjórn- málunum og vildu þess vegna koma óorði á hann. Hann myndi verða góður forseti. Hann er góður og velviljaður mað- ur.“ En þá kom næsta spurning: „Hvers vegna beið öldunga- deildarþingmaðurinn þangað til morguninn eftir með að skýra lögreglunni frá dauða Mary Jo?“ „Sjáðu til. Hann vissi ekki um það,“ svaraði röddin. „Hann vissi það ekki fyrr en síðar að ég var í bílnum. En það var einhver í samkvæminu, maðurinn sem kom mér fyrir i bíln- um, sem sagði honum það á eftir. En þá var það orðið of seint. Ég var þegar farin yfir í ríki andans. Og þeir höfðu ekki hugmynd um hvað þeir ættu að taka til bragðs. Þetta var allt svo ruglingslegt. Hann var allt að einu kominn í vandræði. Þetla var billinn hans í vatninu. Það hefði enginn trúað honum ef hann hefði sagt að hann vissi ekki að ég væri þama. Og svo hefði hin persónan dregist inn í þetta lika. Sérðu það ekki? Þetta var ástæðan til þess að hann sagði það sem hann sagði. Til þess að leyna viðurvist hinnar persón- unnar — persónunnar sem hann fór með úr samkvæminu. 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.