Morgunn


Morgunn - 01.06.1980, Síða 40

Morgunn - 01.06.1980, Síða 40
38 MORGUNN öðrum til góðs, og sökum gáfna og hæfileika er árangurinn mjög mikill. tJlfur var eftirsóttur læknir hér í Reykjavík og streymdu að honum störf og peningar. En eins og Jón, hefur hann litlar mætur á efnishyggju og auðsöfnun. Þegar hann varð þess vísari að erfitt var að fá lækna til að stunda störf sín víða í afskekktum héruðum, kvaddi hann kjötkatlana i Reykjavík og gerðist héraðslæknir á norð-austurlandi, þar sem hann iðulega varð að fara ferða sinna á skíðum. Úlfur Ragnarsson er hámenntaður læknir í sálfræðivísindum og geðlækningum. En það hefur ekki stöðvað hann í þvi, að kynna sér mjög rækilega hin sálrænu vísindi, sem læknis- fræðin lætur eins og séu ekki til og er þekking hans í þeim efnum ótrúlega víðfeðm. Hann er einnig listamaður, bæði skáld og málari, svo næg eru viðfangsefnin. Eins og háttur er viturra manna, hefur menntun hans ekki gert hann þröng- sýnan, heldur þvert á móti viðsýnan, því það er sameigin- leg reynsla sannleiksleitenda, að þegar nýrri þekkingu er náð, blasir ævinlega við ný og ókönnuð svið. Sannleiksleitin er því óendaleg, a. m. k. á mannlegan mælikvarða. Sann- menntaður getur því sá einn kallast, sem gerir sér grein fyrir því, hvað hann veit lítið. En Úlfur læknir er ekki einungis listamaður, heldur einnig dulspakur og hálærður í þeim efnum. Eins og lesendur muna var hann um skeið forseti SRFÍ meðan hann bjó hér í Reykja- vík og naut félag okkar þá hæfileika hans í ríkum mæli. Engan mann hef ég heyrt jafnmarga Akureyringa tala fallega um og Jón fyrrv. skólastjóra Sigurgeirsson. Enda verður það hverjum manni skiljanlegt sem kynnist honum. Víðtæk og merkileg störf að skólamálum hafa engan veginn nægt þessum starfsama manni. Hann hefur um árabil verið þátttakandi og hvatningarmaður hvers konar félaga, sem hafa þjónustu við meðbræður sína að markmiði. Jón virðist frá upphafi hafa gert sér grein fyrir því, að það að gefa af þreki sínu og tíma öðrum til heilla sé hið sanna takmark mannsins meðan hann dvelur hér á jörðinni. Hann er því auðugur maður í þess orðs besta skilningi. Hann hefur með
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.