Morgunn


Morgunn - 01.06.1980, Síða 42

Morgunn - 01.06.1980, Síða 42
40 MORGUNN verði í hóf stillt þar eins og á Laugalandi, þvi þeir sem þetta gistihús munu reka gera það ekki í ágóðaskyni. Á leið til Ijóssins 1 þessu hefti Morguns birti ég einnig grein þá sem tJlfur læknir þýddi eftir segulbands- spólu með merkilegum köflum úr ræðu frú Noakes í Bretlandi, á ráðstefnu sem áhugamenn héldu um lækningar eftir öðrum leiðum en þeim sem vestræn vísindi hafa viðurkennt, í Haselmare við Lundúni. Þetta hefti verður því að mjög miklu leyti helgað starfi huglækna og er það gott, þegar þess er gætt að starfsemi þeirra hefur einmitt verið til umræðu í blöðum undanfarið. Bækur um andleg mál Allmikið birtist að venju af ummælum rit- stjóra Morguns um bækur sem út komu fyr- ir jólin. Það er von mín, að þessar umsagnir geti orðið lesendum Morguns til nokkurrar leiðbeiningar um efnisval í bókum. Ég vil þó um leið vekja athygli lesenda á því, að enn er til talsvert af ágætum bókum frá fyrri árum á lágu verði, sem skrifstofan okkar í Garðastræti hefur til sölu. í því sambandi vil ég minna þá félagsmenn sem enn ekki kunna að hafa gert það, að gleyma ekki afmælisbók fél- agsins okkar LÁTNIR LIFA, þvi þess kann að vera langt að bíða, að út komi bók með öðru eins úrvali ritgerða eftir þjóð- kunna menn. Raddir lesenda Þá vil ég þakka þeim sem sent hafa Morgni ýmis konar bréf og frásagnir til birtingar. Þetta hefur reynst vel. Hér er tækifæri til að koma fram stuttum frásögnum, sem iðulega geta verið hinar merkilegustu og hér er þetta efni boðið fólki sem skil- ur slíka hluti og hefur jafnvel upplifað eitthvað svipað sjálft.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.