Morgunn


Morgunn - 01.06.1980, Síða 66

Morgunn - 01.06.1980, Síða 66
64 MORGUNN Að kynnast hinu innra sjálfi þínu og ljúka þannig upp dyr- um fyrir afrekum, sem engan dreymir um. Höfundur bókarinnar AÐ SIGRA ÓTTANN hefur leyst hlutverk sitt vel af hendi. Þetta er maður sem hefur aukið visku sína og mátt sinn til þess að sigrast á örðugleikum lífs- ins á langri ævi og nú vill hann deila reynslu sinni með þeim, sem kæra sig um það. Niðurstaða hans hefur orðið sú sama og vitrustu manna fornaldar, en hann sýnir okkur hvemig forn viska á brýnt erindi við okkur á tímum gjör- breytts heims, því manneðlið hefur minna breyst en kring- umstæður og umhverfi. Ingólfur Árnason hefur íslenskað þessa bók með ágætum. Ég vil þó aðeins leyfa mér að henda á að þvi styttri sem íslensk orð geta verið því betra, að mínum dómi. Ég myndi því heldur kjósa orðið djúpviíund en undirvitund og heldur vanmetakennd en minnimáttarkennd, en síðarnefndu orðin notar Ingólfur nokkuð til skiptis. Skuggsjá hefur hér enn bætt við mjög gagnlegri bók, sem gæti komið þeim að stór- kostlegu gagni, sem hana vilja færa sér í nyt. Emest Gordon: DAUÐABOÐIRNAR VIÐ KWAI-FLJÓT. Þýðandi: Séra Gunnar Bjömsson. Útgef.: Bókaútgáfan Salt hf., Reykjavik. Homo sapiens. Já, ekki verður þvi neitað að maðurinn sé vitiborinn vera. Samt blasir við hverjum manni hve illa þess- um vitsmunum er viða beitt á hnettinum. Andlegur þroski okkar stendur langt að baki vitsmununum. Af þvi leiðir, að gífurlegum hæfileikum er beitt gegn mannkyninu sjálfu. Við höfum framfarir með síauknum hraða á næstum öllum hugs- anlegum sviðum og megum við þakka fyrir margt af því. Allar þessar framfarir og uppfinningar kosta að sjálfsögðu mikið fé og hefur sjónvarpið sýnt okkur í hinum’ frábæru þáttum sinum um tækni og vísindi hvemig þessu fé er varið. En sá stóri galli er á gjöf Njarðar, að miklu meira fé er eytt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.