Morgunn


Morgunn - 01.06.1980, Qupperneq 68

Morgunn - 01.06.1980, Qupperneq 68
66 MORGUNN Fyrir allmörgum árum var sýnd hér í Reykjavík kvik- mynd sem ber nafnið „Brúin yfir Kwai-fljót“. Efni hennar var að segja frá hörmungum og hetjudáðum breskra stríðs- fanga í fangabúðum Japana við fljótið Kwai í Burma. Þetta er skáldverk, þótt það ætti að vera byggt á vissum sannreynd- um. Þessi bók, sem hér er til umræðu, og ber nafnið DAUÐA- BÚÐIRNAIl YIÐ KWAI-FLJÖT, er hins vegar frásögn af raunveruleikanum sjálfum, án nokkurra umbúða, og kemur hér í ljós, eins og oft áður, að lífið sjálft getur verið hrika- legra en hin magnaðasta skáldsaga, því höfundur bókarinn- ar, Emest Gordon, segir sjálfur frá þvi sem hann og félagar hans í breska hemum urðu að þola í dauðabúðunum við Kwai-fljót i síðari heimstyrjöldinni. Hér er byggingu brúar- innar yfir Kwai-fljót lýst með raunsærri hætti en í áður- nefndri kvikmynd, þvi hún var ekki smíðuð i sjálfboðavinnu, heldur var stritað frammi fyrir byssukjöftum og menn lamd- ir áfram með bambusstöfum, sjúkir og máttfamir af hungri og þreytu. Á hverjum degi féllu menn unnvörpum, enda virðist hafa verið til þess ætlast. Þrátt fyrir þessa óbærilegu kúgun, sem vitanlega braut allar alþjóðlegar reglur um með- ferð fanga, þá hættu menn hvað eftir annað lífi sínu til þess að reyna að vinna skemmdarverk á brúnni, en hún var að- eins lítill hlekkur í miklu stærra verki, sem var lagning jám- brautar fyrir Japani gegnum Burma. Frásagnir Ernests Gordons af lífinu í þessum dauðabúðum Japana eru lýsing á því, hvernig manninum tekst að skapa fullkomið helvíti hér á jörðunni fyrir meðbróður sinn. Dauð- inn var alls staðar yfirvofandi. Menn féllu þar sem þeir stóðu. Þeir örmögnuðust af þreytu og dóu af hungri og sjúkdómum. Og við þessar aðstæður vaknaði meðal fanganna hið versta sem í þeim bjó. Japanir virðast hafa notað nákvæmlega sömu aðferðir og nasistar í Þýskalandi, þegar þeir voru kerfis- bundið að gera Gyðinga að villidýrum með djöfullegum að- ferðum. Japanir höfðu tekið svo marga fanga í leiftursókn sinni í Suð-Austur-Asíu, að þeir höfðu þá aðferð að svelta þá og þrælka til bana. En það var ríkur þáttur i þessum að-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.