Morgunn


Morgunn - 01.06.1980, Side 77

Morgunn - 01.06.1980, Side 77
BÆKUR 75 dæmisaga um gildi mannlífsins sem íslenskur höfundur hef- ur skrifað. Það eru slíkar hugsanir sem geta haft þau áhrif að menn skrifist út úr skólum landsins betri menn og göfugri, ef þeir gefa þessu gaum. Skáldið, heimspekingurinn og listamaðurinn Kahlil Gibran kvaddi þennan heim árið 1931 og hafði þá ekki náð fimmtugs- aldri. Hann fæddist í landi spámannanna, Líbanon. Þeir sem lesið hafa ritverk þessa skálds á arabisku telja hann mesta skáld þessarar aldar. Ég vil svo að lokum þakka Gunnari Dal, skáldi, fyrir hina ágætu þýðingu á SPÁMANNINUM eftir Gibran og Víkur- útgáfunni fyrir þessa þriðju útgáfu þessarar merkilegu hók- ar, sem Kristján Jóhannsson hefur gætt fegurð með titilblaði og útliti yfirleitt. Um slíkar bókmenntir vil ég segja með skáldinu: mættum við fá meira að heyra.

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.