Morgunn


Morgunn - 01.06.1980, Side 81

Morgunn - 01.06.1980, Side 81
Sjóður til rannsókna í dulsálarfræði var stofnaður árið 1975 til að styrkja rannsóknir við Há- sóla Islands á dulrænum fyrirbærum. Kannanir þær á dul- rænni reynslu Islendinga, trúarviðhorfum og þjóðtrú, sem gerðar voru á vegum Erlendar Haraldssonar lektors, voru t. d. að verulegu leyti kostaðar af þessum sjóð, laun aðstoð- armanna greidd og ýmis konar kostnaður sem fylgir slikum könnunum. Ekki hefði reynst mögulegt að framkvæma þess- ar kannanir allar, ef ekki hefðu komið til gjafir sem sjóðn- um bárust. Sjóðurinn tekur með þökkum við smáum gjöfum sem stór- um og mun þeim verða varið til að greiða kostnað af áfram- haldandi rannsóknum. Gíróreikningur sjóðsins er númer 606006. Má leggja inn á gíróreikninginn í öllum bönkum, pósthúsum og sparisjóðum. Gjöfum til sjóðsins fylgir réttur til að draga þær frá skattskyldum tekjum. Stjórn sjóðsins skipa dr. Erlendur Haraldsson, séra Jón Auðuns og dr. Þór Jakobsson, veðurfræðingur. Reglugerð sjóðsins birtist í Stjóm- artíðindum 7. ágúst 1975. Hefurðu orðið var við dulræna reynslu? Meirihluti fólks trúir á annað líf. Skoðanakannanir hér á landi og í nágrannalöndum leiða það berlega í ljós. En sumir og sá hópur er einnig stór, telja sig líka hafa orðið vara við látið fólk. 1 könnun sem gerð var á vegum Háskóla Is- lands fyrir nokkrum árum kom í ljós að þrír af hverjum tíu fulltiða Islendinga töldu sig einhvern tíma á ævinni hafa einhvern hátt orðið vara við návist látins manns. En það eru ekki Islendingar einir sem verða fyrir reynslu af þessu tagi. I Bandarikjunum taldi rúmlega fjórði hver

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.