Morgunn


Morgunn - 01.06.1980, Side 83

Morgunn - 01.06.1980, Side 83
RÓGTUNGAN Rógtungan er ei refjalaus. Rægir hún alla. Aldrei rökrétt í sinn haus. Enda ei með öllum mjalla. Missa margir œruna. Tungunni má um kenna. Sem rekja má upp í skrœfuna. Karla éÖa kvenna. Iðjulaust það iðkar sport illa að tala um náungann. Um sig sjálft það spinnur gort. En þá ei skortir orð fágunar. Eftir stuttan vinnudag, eirðarlausir sitja menn og konur. Þau ættu að bœta eigin brag og losna við þessar bitru vomur. Ef vildi blindur rata rétt og hœtta rœðu um annarra hagi. Þá myndi hann eins og skipta um stétt og mannorð hans yrði í besta lagi. Þér annars göðum manni, gott vil ég gefa ráð. Hœtti þú þessari iðju þinni, þá er frækorni sáð. Þorgrímur Þorgrímsson, 26/í 1980.

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.