Morgunn


Morgunn - 01.06.1980, Side 87

Morgunn - 01.06.1980, Side 87
Skýringar við efnisskrána / efnisskrá þessari á áS vera taliS allt þaS, sem birst hefir í 10 síSustu árgöngum Morguns eSa frá árinu 1969 til árs- loka 1979, en lesmálssíSur munu vera orSnar um 1500 á þess- um 10 árum. Er þetta tvímœlalaust langmesta safn ritgerSa, erinda, greina og frásagna um hverskonar dulrœn efni, sálarrann- sóknir og andleg mál, sem út hefir komiS á íslandi, og ganga má ctS á einum staS. Hefir efnisskráin því veriS gerS, til þess áS auSvelda þeim, sem áhuga hafa á þessum málum, aS finna þaS sem þeim er hugleikiS í þessu mikla safni. Efnisskránni er ráSaS eftir nöfnum. Islenskir höfundar eru taldir í stafrófsröS eftir skírnarnöfnum. Smágreinar, sem birt- ar eru ám höfundarnafns eru jafnan taldar verk ritstjóra eSa hann hafi þýtt þœr. Séu um fleiri verk sama höfundar aS rœSa eru þau talin í þeirri röS, sem þau hafa birst í tíma- ritinu. AS lokum skal þess getiS aS tölur þœr, sem tilgreindar eru í efnisskránni, vísa til árgangs, útgáfuárs og bláSsíSutals, þannig aS t. d. merkir talan 58—75—48 aS þá grein sé aS finna í 58. árgangi tímaritsins, sem kom út áriS 1975 og aS hún sé á bls. 48 í þeim árgangi. Reykjavík, 25. febrúar 1980. Þorgrímur Þorgrímsson.

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.