Morgunn - 01.06.1980, Page 88
Ritstjórar Morguns í 60 ár
Einar H. Kvaran var einn af stofnendum Morguns og ritstjóri
í 19 ár, þ. e. frá upphafi til dánardægurs, 21. maí 1938
(1.—19. árgangs, fyrra heftis, 1920—1938).
(Séra Kristinn Daníelsson og Snæbjörn Jónsson, bóksali,
sáu um útgáfu síðara heftis 19. árgangs, 1938).
Kristinn Daníelsson var ritstjóri í 1 ár (20. árgangs, 1939).
Jón Auðuns var ritstjóri í 24 ár (21.—44. árgangs, 1940—
1963), er hann varð að láta af störfum vegna heilsubrests.
Sveinn Víkingur var ritstjóri í 6 ár (45.—50. árgangs,
1964—1969.
Æuar R. Kvaran hefur verið ritstjóri í 10 ár (51.—60. ár-
gangs, 1970—1980).
Forsetar Sálarrannsóknafélag íslands
í 60 ár
Einar H. Kvaran .......... 1918—1938
Iiristinn Daníelsson ..... 1938—1939
Jón Auðuns................ 1940—1959
Sveinn Víkingur .......... 1960—1963
SigurSur Haukur GuSjónsson 1964—1965
GuSmundur Einarsson ...... 1966—1969
tJlfur Ragnarsson ........ 1970—1972
GuSmundur Einarsson ...... 1973—1977
Ævar R. Kvaran ........... 1978—1980