Morgunn


Morgunn - 01.12.1982, Síða 8

Morgunn - 01.12.1982, Síða 8
110 MORGUNN lega, þegar hafist er handa um að rannsaka eitthvert til- tekið fyrirbæri, með ákveðna tilgátu í huga, að eitthvað allt annað verður upp á teningnum en hugað var í upphafi. Það kom svo sannarlega fyrir mig í sambandi við rann- sóknir mínar á vöðvum. Ég byrjaði að rannsaka fyrirbæri, sem var vel þekkt á síðustu öld, en hafði fallið í gleymsku. Þegar ég skoðaði vöðvaþræði í hentugri smásjá, sá ég dálítið, sem var í rauninni ótengt því sem ég var að leita að og það hefur leitt til mests af því, sem ég hef verið að gera síðan. Hvað mig snertir, þá reynist mér best að hugsa um vandamálið sem ég er að fást við öllum stundum sem gefast. Það er eitt af þvi allra mikilvægasta að geta hugs- að um viðfangsefnin í friði, en vera ekki neyddur til að hugsa um hversdagslega hluti, hverjir svo sem þeir kunna að vera. Könnuður fremur en visindamaður TW: Hvað mig snertir, sem rannsaka tiltölulega óþekkt fyrirbæri eins og heilinn er, þá leitar stundum á mig, hvort maður sé ekki fremur könnuður en vísindamaður, könn- uður sem reynir að skrá nýjar leiðir tii þekkingar á því sem við höfum enn mjög óljósan skilning á. Maður reynir ólíkar leiðir. Stundum enda þær í blindgötu og þá reynir maður nýja leið. GB: Má ég skjóta inn orði? Það eru margir hlutir sem fólk nefnir venjulega sem kosti, þegar fengist er við vís- indarannsóknir, eins og til dæmis heppni, hugkvæmni o.fl. En það er eitt sem ég tel að ekki sé nefnt nægilega oft, og það er hugrekki. Hafi maður komist að niðurstöðu, sem maður telur örugga, á maður að birta hana, þótt hún brjóti i bága við það sem viðtekið er. Á þessu vill vera misbrestur og fólk felur hluti svo árum skiptir vegna þess að þeir stangast á við ríkjandi hugmyndir. Þess vegna skiptir hugrekki miklu máli i iðkun vísinda. Hugrekkið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.