Morgunn


Morgunn - 01.12.1982, Qupperneq 17

Morgunn - 01.12.1982, Qupperneq 17
VÍSINDIN, iJfEÐI.ISFRÆÐIN, VITUNDIN 119 „Nú trúi ég þér“ GP: Þú sýndir okkur stórkostlega kvikmynd um þetta í gær, sem var svo sannfærandi að enginn gat efast. TW: Þessi mynd er jafngömul frumrannsóknum okkar, og 5 eða 6 árum eftir að við höfðum birt niðurstöður okkar vildi svo til að William Rushton [einn af þekktustu skynjunarlífeðlisfræðingum Breta og kennari sir Andrew Huxleys á sínum tíma] var í hópi áhorfenda. Eftir sýning- una kom hann til mín og leit á mig með sínu einkennilega brosi og sagði: ,,Nú trúi ég þér.“ Þetta tók sinn tíma, en það var ágætt, því það gaf okkur vinnufrið. Og á meðan vorum við einir um hituna. Um miðlun vísindalegra upplýsinga TW: Það verður athyglisvert að fylgjast með því hvernig tölvuvæðingu mun hafa áhrif á boðskipti í vísindum. GS: Já, ýmsir telja að rit, eins og við þekkjum þau í dag, verði ekki notuð til að miðla nýjum upplýsingum, heldur aðeins til að geyma þær líkt og skjalasöfn gera nú til dags. TW: Nú eru tölvurit að líta dagsins ljós á ýmsum sviðum í Bandaríkjunum, t.d. eðlisfræði, jarðfræði, stjörnufræði og í ýmsum greinum líffræðinnar. Þarna er tímaritið prent- að út á tölvu sem henn hafa heima hjá sér eða í rannsókna- stofu sinni, sem mun flýta gífurlega fyrir upplýsinga- streymi. Strax og maður telur sig hafa fengið fréttnæmar niðurstöður úr tilraunum sínum, getur hann skrifað þær sjálfur á eigin tölvu og sent þær út. GS: En þarf ekki að bera þær undir einhvern? Er enginn i'itstjórn? TW: Jú, ég held, að almennt sé gert ráð fyrir að maður sendi grein sína til miðstöðvar, sem síðan ákveður hvort hún verður send víðar. Menn eru ekki á eitt sáttir um hvort og hversu mikillar ritstjórnar er þörf.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.