Morgunn


Morgunn - 01.12.1982, Síða 18

Morgunn - 01.12.1982, Síða 18
120 MORGUNN vE: Við komum engu í verk ef við neyðumst til að lesa öll þau ósköp sem birtast með þessu móti. TW: Ég veit það. Þess vegna minntist ég á þetta. Þetta er skelfilegt. GS: Fyrir 15 eða 20 árum studdi Heilbrigðismálastofn- un Bandaríkjanna svipaða starfsemi í Ameríku. Þeir köll- uðu þetta „Bioquickies“. Maður sendi inn handrit sem þeir sáu um að ljósrita og dreifa óbreyttu til allra sem áhuga höfðu á þessu sviði og látið höfðu skrá sig. AH: Var þetta ekki „Upplýsingamiðlunin" svokallaða | The Information Exchange Group] ? Það var ein varðandi vöðvarannsóknir sem var á vissan hátt nytsöm, en gallinn var að þetta voru útdrættir, sem gáfu ekki eins nákvæmar uppiýsingar og maður þarfnaðist, og svo var heldur ekki hægt að vísa til þessara ritsmíða. Ég vil fá nákvæmar upplýsingar um hvernig rannsókn er gerð til að ég geti gert mér grein fyrir hvort ályktun höfundar er á rökum reist, eða hvort, eins og von Euler segir, leita megi annarra skýringa. Að sjá ekki annað en útdrátt og ályktun höfundarins sjálfs er alls ekki nóg. Sex vikna gamlar niðurstöður gamlar! TW: En tölvuritin, sem ég minntist á, þurfa ekki að leiða ti). minni nákvæmni í fréttaflutningi. Viljirðu fá út- drátt, biður þú um hann, en þú getur líka fengið greinina i heild ef þú kærir þig um. Það sem breytist verður tíminn sem það tekur að koma upplýsingunum til skila. Sameinda- líffræðingar segja að 6 vikna gamlar niðurstöður séu þegar orðnar gamlar, og að megintækið til boðskipta núna sé síminn. Þessa hraða er einnig farið að gæta í öðrum grein- um og þess vegna held ég að tölvuvæðingin sé óhjákvæmi- leg. GS (við AH): Þú talar um að þú viljir fá nákvæmar upplýsingar um i’annsókn, áður en þú leggur trúnað á nið- urstöðuna. Á þetta við almennt eða aðeins um þitt sérsvið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.