Morgunn


Morgunn - 01.12.1982, Qupperneq 19

Morgunn - 01.12.1982, Qupperneq 19
VÍSINDIN, I.ÍFEÐLISFRÆÐIN, VITUNDIN 121 AH: Auðvitað skiptir þetta mestu á því sviði sem ég vinn sjálfur. Maður þarf að sjálfsögðu einnig að kynna sér önnur svið, til dæmis vegna kennslunnar, en það er annars eðlis. Nauðsyn ritstjórnar GS: Ertu þá tilbúinn að trúa því sem þessir höfundar segja, bara vegna þess að þetta er ekki þitt sérsvið? AH: Ég sætti mig við að taka eitthvað trúanlegt, þegar ekki skiptir máli hvaða skoðun ég hef. TW: En hér komum við aftur að nauðsyn ritstjórnar. Þegar maður vill fræðast um eitthvað sem er ekki á manns eigin sviði og veit um gott tímarit sem er vel ritstýrt, þá er manni yfirleitt óhætt að taka það trúanlegt, sem í því stendur. En ef tölvuvæðingin leiðir til minni ritstjórnar, glatast þessi kostur og það mun skapa alvarleg vandamál. AH: Ég efast um að þetta verði í bráð. Könnun, sem Royal Society gerði í Bretlandi, leiddi í ljós ,að það var einróma álit manna, að hið ritstýrða tímarit myndi fram- vegis eins og hingað til verða meginfarvegur vísindalegrar upplýsingamiðlunar. En vera má, að við Bretar séum íhaldssamari en þið fyrir vestan og þessi skoðun endur- spegli það. GP: En hvað með kvikmyndir? Með mynd má sýna margt sem ekki verður með orðum lýst. Hlýtur ekki þáttur myndmálsins að fara vaxandi? AH: Jú, það sem Geoffrey jBurnstock] sýndi okkur í morgun var stórkostlegt. Það hefði aldrei verið sagt með orðum. JA (við AH): Sama gildir um kvikmynd þína, um stað- bundna. rafertingu á einstakan vöðvaþráð, þar sem þú sýndir hvaða leið rafstraumurinn berst og hvernig sam- dráttareiningin er virkjuð í vöðvanum. Sú mynd er ógleym- anleg. GB: Hundruð milljóna hafa séð eina af mínum myndum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.