Morgunn


Morgunn - 01.12.1982, Side 30

Morgunn - 01.12.1982, Side 30
SÉHA JÚN ÓLAFSSON: FRÁSÖGN Inngangsorð formanns Sálarrannsóknarfélagsins í Hafnarfirði, Guðlaugar Elísu Kristinsdóttur Séra Jón Ólafsson er fædd- ur 22. maí 1902 í Fjósa- tungu í Fnjóskadal. Hann var stúdent frá MR 1924, og lauk embættisprófi i guðfræði ’28. Hann vígðist skömmu síðar og var síðan prestur og síðar prófastur í Holti í önundarfirði á ár- unum 1929—’63, eða um 34 ár. Jafnframt stundaði séra Jón kennslu um tíma, og gegndi ýmsum trúnað- arstörfum á Vestfjörðum. Kona hans er Elísabet Ein- arsdóttir, frá Flateyri. Séra Jón Ölafsson Á heimili séra Jóns, í arsdóttir frá Flateyri. hátt sem drengur fyrir heimilisfólkið Lestrarfélagsbækur, en þ. á. m. var „Kirkjan og ódauðleikasannanirnar“ eftir prófessor Harald Níelson og „Líf og dauði“ eftir Einar H.

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.