Morgunn


Morgunn - 01.12.1982, Page 30

Morgunn - 01.12.1982, Page 30
SÉHA JÚN ÓLAFSSON: FRÁSÖGN Inngangsorð formanns Sálarrannsóknarfélagsins í Hafnarfirði, Guðlaugar Elísu Kristinsdóttur Séra Jón Ólafsson er fædd- ur 22. maí 1902 í Fjósa- tungu í Fnjóskadal. Hann var stúdent frá MR 1924, og lauk embættisprófi i guðfræði ’28. Hann vígðist skömmu síðar og var síðan prestur og síðar prófastur í Holti í önundarfirði á ár- unum 1929—’63, eða um 34 ár. Jafnframt stundaði séra Jón kennslu um tíma, og gegndi ýmsum trúnað- arstörfum á Vestfjörðum. Kona hans er Elísabet Ein- arsdóttir, frá Flateyri. Séra Jón Ölafsson Á heimili séra Jóns, í arsdóttir frá Flateyri. hátt sem drengur fyrir heimilisfólkið Lestrarfélagsbækur, en þ. á. m. var „Kirkjan og ódauðleikasannanirnar“ eftir prófessor Harald Níelson og „Líf og dauði“ eftir Einar H.

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.