Morgunn


Morgunn - 01.12.1982, Page 41

Morgunn - 01.12.1982, Page 41
NÝ AÐFERÐ TII. RANNSOKNA 143 Lakhovsky kom árið 1931 með tæki er hann kallaði „multible wave oscillator“ (MWO) sem framleiddi rafseg- ulöldur með mjög lágri tíðni og upp í hátíðni ljóssins. Með Því að beina öllum orkusveiflum í einu á líkamann, vonaði hann að hið sýkta svæði tæki til sín þá geisla, er það þarfnaðist til lækninga — allt eftir eðli sýkingarinnar. Hann nefndi í því sambandi lækningu á 82 ára gamalli honu, sem hann tók til meðferðar með „MOW“-tæki sínu í 3 vikur. Ekki aðeins læknaðist konan af epithelioma (krabbameinsvöxtur í yfirborðsvef húðar) á vinstri kinn — heldur varð andlitshúðin bæði mýkri og eins og yngri á eftir. Nú er það vísindalega þekkt að þegar svokallaðir sól- blettir eru í hámarki og sólstormar geisa hvað mest, þá hreytist samsetning þeirra geimgeisla er ná til jarðar. Sam- kvæmt kenningu Lakhovsky’s breytist þá einnig ósýnilegt orkusvið það er við lifum í.

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.