Morgunn


Morgunn - 01.12.1982, Blaðsíða 41

Morgunn - 01.12.1982, Blaðsíða 41
NÝ AÐFERÐ TII. RANNSOKNA 143 Lakhovsky kom árið 1931 með tæki er hann kallaði „multible wave oscillator“ (MWO) sem framleiddi rafseg- ulöldur með mjög lágri tíðni og upp í hátíðni ljóssins. Með Því að beina öllum orkusveiflum í einu á líkamann, vonaði hann að hið sýkta svæði tæki til sín þá geisla, er það þarfnaðist til lækninga — allt eftir eðli sýkingarinnar. Hann nefndi í því sambandi lækningu á 82 ára gamalli honu, sem hann tók til meðferðar með „MOW“-tæki sínu í 3 vikur. Ekki aðeins læknaðist konan af epithelioma (krabbameinsvöxtur í yfirborðsvef húðar) á vinstri kinn — heldur varð andlitshúðin bæði mýkri og eins og yngri á eftir. Nú er það vísindalega þekkt að þegar svokallaðir sól- blettir eru í hámarki og sólstormar geisa hvað mest, þá hreytist samsetning þeirra geimgeisla er ná til jarðar. Sam- kvæmt kenningu Lakhovsky’s breytist þá einnig ósýnilegt orkusvið það er við lifum í.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.