Morgunn


Morgunn - 01.12.1982, Síða 45

Morgunn - 01.12.1982, Síða 45
NÝ AÐFERÐ TIL RANNSOKNA 147 um, þar á meðal nokkra fyrrverandi og núverandi krabba- meinssjúklinga. Hann sagði H.O. ekkert um þessa júklinga og þeir voru einskis spurðir áður eða meðan á rannsókn stóð. Útkoman úr þessari könnun læknisins var sú að af þessum 10 sjúklingum, sem H.O. hafði gert skriflega sjúk- dómsgreiningu á, reyndust 4 vera „mjög góðar“, 4 ,,góðar“ og 2 ,,sæmilegar“. Sérstaklega var útkoman örvandi að því er varðaði krabbameinssjúklingana. Lokaorð dr. Lockie voru þau að með þessari rannsóknaraðferð mætti með nokkru öryggi ákvarða hvort um sjúklegar eða jafnvel ill- kynjaðar vefjabreytingar væri að ræða eða ekki. Stundum hefur H. Oldfield komist að sjúklegum breyt- ingum í vefjum og líffærum áður en jafnvel sjúklingur- inn eða læknir hans hafa orðið nokkurs varir; hafa þó sumir sjúklingar hans verið læknar sjálfir. H. Oldfield hélt hér í Reykjavik, í haust, á vegum SRFl tvo fyrirlestra um Kiriianljósmyndir og ESM-aðferð sína, syndi m.a. myndir af 2 æxlum, tekin úr brjóstum tveggja kvenna; annað góðkynja, hitt krabbameinsæxli. Greini- legur munur var á útgeislun þessara tveggja æxla. Til að skapa lífsorkusviði líkamans læknandi kraft hóf H.O. að gera tilraunir með sérstaka kristalla og eðalsteina, sem síðan þróaðist upp í svokallaða „Electro-Crystal- Therapy". Tækið er grundvallað á hugmyndinni um lífs- orkusvið, er umlyki allt sem lifir. Þannig mætti hugsa sér að sjúkdómar lýsi sér sem truflun á svokölluðu lífsorku- sviði, en eftir meðferð með kristaltækinu getur „detector" eða leitartækið strax sýnt hvort árangur hefur náðst og Þannig jafnvægi aftur komist á lífsorkusviðið. Einna þekkt- astar af Kirlianljósmyndum H.O. eru „phantom leaves“ ^ayndir hans. Nýafskorið laufblað var myndað með Hirlianaðferð. Útgeislan þess kom skýrt fram á myndinni. Þar næst var fremsti hluti blaðsins skorinn af og aftur Ijósmyndað með sömu aðferð.l ljós kom nákvæmlega sama ótgeislun sem væri blaðið heilt — þó aðeins daufara þar, sem afskorni hlutinn hafði verið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.