Morgunn


Morgunn - 01.12.1982, Side 52

Morgunn - 01.12.1982, Side 52
Sálarrannsóknarfélag Hafnarfjarðar 15 ára Sálarrannsóknarfélagið í Hafnarfirði hélt hátíðlegt 15 ára afmæli sitt í maí s.l. með glæsilegum fundi í Góðtempl- arahúsinu í Hafnarf., en félagið var stofnað 25. maí 1967. Frumkvæði að tilurð félagsins átti Hafsteinn Björns- son, miðill, og var hann jafnframt fyrsti formaður þess, en Guðmundur Einarsson, forseti SRFÍ, sá um undirbún- ing og stofnun félagsins. Fyrsta stjórn SRFH var þannig skipuð: Hafsteinn Björnsson, formaður, Eiríkur Pálsson, varaformaður, Oliver Steinn Jóhannesson, gjaldkeri, Hulda S. Helgadóttir, Bergljót Sveinsdóttir, Soffía Sigurðardóttir, Óskar Jónsson, Formenn félagsins frá upphafi hafa verið: Hafsteinn Björnsson, 1967—73, 1975—77, Séra Sig. Haukur Guðjónsson, 1973—75, Eiríkur Pálsson, 1977—82, og Guðlaug Elísa Kristinsdóttir frá 1982. ritari, vai’aritari, meðstjórnandi, meðstjórnandi: Mikill áhugi kom sti’ax í ljós við stofnun sálarrannsókna- félags í Hafnai’fii’ði, og í dag starfar félagið með ágætum og góðri fundai’sókn. Á vegum félagsins hafa verið haldnir fjölmargir fundir, margir fi’æðimenn, skáld, upplesarar og tónlistarmenn komið fi’am. Þá naut og félagið hinna sér- stæðu og frábæru hæfileika Hafsteins, því að hann hélt einnig skyggnilýsinga- og miðilsfundi fyrir félagið. Varð stórt skarð fyrir skildi, er hann féll frá fyrir aldur fi’am árið 1977.

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.