Morgunn


Morgunn - 01.12.1982, Síða 52

Morgunn - 01.12.1982, Síða 52
Sálarrannsóknarfélag Hafnarfjarðar 15 ára Sálarrannsóknarfélagið í Hafnarfirði hélt hátíðlegt 15 ára afmæli sitt í maí s.l. með glæsilegum fundi í Góðtempl- arahúsinu í Hafnarf., en félagið var stofnað 25. maí 1967. Frumkvæði að tilurð félagsins átti Hafsteinn Björns- son, miðill, og var hann jafnframt fyrsti formaður þess, en Guðmundur Einarsson, forseti SRFÍ, sá um undirbún- ing og stofnun félagsins. Fyrsta stjórn SRFH var þannig skipuð: Hafsteinn Björnsson, formaður, Eiríkur Pálsson, varaformaður, Oliver Steinn Jóhannesson, gjaldkeri, Hulda S. Helgadóttir, Bergljót Sveinsdóttir, Soffía Sigurðardóttir, Óskar Jónsson, Formenn félagsins frá upphafi hafa verið: Hafsteinn Björnsson, 1967—73, 1975—77, Séra Sig. Haukur Guðjónsson, 1973—75, Eiríkur Pálsson, 1977—82, og Guðlaug Elísa Kristinsdóttir frá 1982. ritari, vai’aritari, meðstjórnandi, meðstjórnandi: Mikill áhugi kom sti’ax í ljós við stofnun sálarrannsókna- félags í Hafnai’fii’ði, og í dag starfar félagið með ágætum og góðri fundai’sókn. Á vegum félagsins hafa verið haldnir fjölmargir fundir, margir fi’æðimenn, skáld, upplesarar og tónlistarmenn komið fi’am. Þá naut og félagið hinna sér- stæðu og frábæru hæfileika Hafsteins, því að hann hélt einnig skyggnilýsinga- og miðilsfundi fyrir félagið. Varð stórt skarð fyrir skildi, er hann féll frá fyrir aldur fi’am árið 1977.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.