Morgunn


Morgunn - 01.12.1982, Side 53

Morgunn - 01.12.1982, Side 53
SRFH FIMMTÁN ÁRA 155 Guðmundur Einarsson og Guðlaug Elísa Kristinsdóttir. Afmælisins í maí var minnst þannig, að Eiríkur Pálsson flutti ágrip af sögu félagsins. Guðlaug Elísa Kristinsdóttir spilaði upptöku af fundi hjá Hafsteini Björnssyni. Stutt ávörp og heillaóskir fluttu: Guðm. Einarsson, forseti SRFl, séra Sigurður Haukur Guðjónsson og Ævar R. Kvaran. Soffía Sigurðardóttir, sem setið hefur í stjórninni frá byrjun, færði félaginu að gjöf áletraða borðfánastöng til minningar um Hafstein Björnsson. Eftirfarandi aðilar fengu afhenta fána félagsins sem viðurkenningu fyrir ómetanleg störf í þágu þess: Guðlaug Elísa Kristinsdóttir, f.h. eiginmanns síns, Haf- steins Björnssonar, Guðmundur Einarsson, Guðmundur Jörundsson, séra Sigurður Haukur Guðjónsson og Ævar R. Kvaran. Áður hafði Eiríki Páissyni verið veitt slík viðurkenning. Merki SRFH hafði Guðlaug teiknað og gefið féiaginu 30 borðfána með merki þess, til minningar um eiginmann sinn, Hafstein Björnsson. Félagskonur stóðu að frábærum kaffiveitingum í lok fundarins. Húsfyllir var á fundinum.

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.