Morgunn


Morgunn - 01.12.1982, Síða 71

Morgunn - 01.12.1982, Síða 71
GREINASYRPA „ÚR HEIMI VlSINDANNA“: (5. þáttur) ÞÓR JAKOBSSON: LJÓS — AUGU — SKYNJUN Það er logn og heiðríkja, vor — og björt sólin yfir Snæ- fellsjökli endurspeglast í Faxaflóanum, sem blasir við úr glugga mínum. Birtan er skær og nú þegar sólin hnígur til viðar smám saman heldur hún hætti sínum, skiptir lit- um og roðnar. Ekkert lát er þó á gjafmildi hennar. Logagylltur hafflöturinn lýsir eins og af sjálíum sér, og ég sé ströndina nær, hús, bíla, garðinn og köttinn Castró, sem situr í gluggakistunni hérna rétt við skrifborðið, og gáir út: er víst að velta því fyrir sér hvort hann ætti að bregða sér út og á leik við bröndóttan kunningja sinn, sem staddur er úti í garði. Skottið sveiflast til og frá. Þannig ber ýmislegt fyrir augu, mín augu og augu Castró litla í glugganum. Ljósgeislar með upphaf sitt í voldugri sól, kastast stað úr stað, brotna í sífellu og ómæl- anlegt brot af ofgnótt sólarljóssins hafnar nú í augum mínum og hins loðna vinar míns. Við fáum sinn hvorn skammtinn og með honum þau tíðindi úr heiminum um- hverfis, sem okkur þykja markverðust. Hann sér hvorki Snæfellsjökul né endurskin sólarinnar í Faxaflóa, en lítið veit ég um það sem bærist úti í garði og vekur öðrum grun- semdir um óboðna gesti í felum bak við tré og inní runnum. Þannig hafa okkur báðum hlotnast undursamleg tæki til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.