Morgunn


Morgunn - 01.12.1982, Síða 74

Morgunn - 01.12.1982, Síða 74
176 MORGUNN og birtu á vinnustað, en á ýmsan hátt reynir á augun í störfum nútímaþjóðfélags, störfum sem forfeður okkar áttu ekki að venjast; akstur margs kyns farartækja, stund- um á miklum hraða í breytilegri birtu; rýni eða könnun á smáatriðum í myndum og línuritum — og önnur ná- kvæmnisverk sem reyna á augun. 1 vaxandi mæli vinna menn slík störf og er mikilsvert fyrir alla, sem hlut eiga að máli, að menn villist ekki í rangt ævistarf á vinnu- markaðnum. Augnafræðingur hjá Heilbrigðismálastofnun Sameinuðu þjóðanna, Björn Thylefors, fjallar um blindu, ýmsar teg- undir blindu og tíðni hennar í heiminum. Á að giska 30— 40 milljónir mann munu vera blindir og er þá skilgrein- ingin á blindu eitthvað á þessa leið: að geta ekki talið fingur í þriggja metra fjarlægð með því auga sem betur sér, ef munur er á, jafnvel í gegnum besta sjóngler. Blinda er mörgum sinnum algengari í þróunarlöndum en á Vesturlöndum, sums staðar 10 til 20 sinnum algengari, en orsök biindunnar má oft rekja til næringarskorts og smits. Ýmsar tegundir blindu eru til, sumt má stundum lækna (ellidrer), en ógerningur er að ráða bót á öðru. Er hryggilegt til þess að vita, að 200 til 400 þúsund börn í þróunarlöndunum missa sjónina ár hvert vegna skorts á A-vitamíni. Skammt er ég kominn á veg með UNESCO-heftið í þess- ari upptalningu minni, en þangað vísa ég þeim sem vilja fræðast um sjón og heilbrigðisþjónustu í þeim efnum í heiminum. Mikið er gert til að menn fái að njóta vöggu- gjafarinnar dýrmætu, augnanna, og hæfni þeirra til að nýta geislaflóð sólarinnar í öllum þess tilbrigðum. En betur má ef duga skal, því að augnveiki er síður en svo á undanhaldi í sumum löndum Afríku og Asíu. 28. maí 1982.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.