Morgunn


Morgunn - 01.12.1982, Side 79

Morgunn - 01.12.1982, Side 79
FRÁ FÉFÖGUNUM 181 ustu utan skrifstofutíma. Einnig eru bækur til sölu á skrif- stofu félagsins, svo og minningarkort SRFf. 6 félagsfundir eru ákveðnir í vetur,og verða þá daga, sem hér segir: 15. okt., 18. nóv., 2. des., 17. febr., 14. apríl og 19. maí. Bretinn Harry Oldfield líffræðingur kemur í heimsókn í október og dvelst hér frá 15.—29. okt. Hann hefur starfað að rannsóknum á notkun Kirlian ljósmyndatækni til sjúk- dómsgreininga í samvinnu við lækna við tvö sjúkrahús í London. Hann mun flytja erindi á Hailveigarstöðum föstu- daginn 15. okt. k. 20.30, og kynna nýja tækni við orku- uppbyggingu með sérstöku tæki, sem hann hefur fundið upp. Með aðferðum sínum hefur hann náð góðum árangri í sambandi við ýmiss konar kvilla. Hann mun skýra frá þessum aðferðum sínum á fundinum. Einnig mun hann halda einkafundi fyrir félagsmenn í húsakynnum félags- ins, Garðastræti 8. Tekið er við pöntunum á skrifstofu félagsins.*) Eileen Roberts er væntanleg í nóvember. Hún verður hér frá 25. nóv. til 4. des. Hún heldur tvo skyggnilýsinga- fundi á Hallveigarstöðum, föstud. 26. nóv. og þriðjud. 30. nóv. Ennfremur verður hún með 2 fundi á Hallveigar- stöðum 29. nóv. og 3. des. Á þessum fundum mun hún verða með fræðslu og tilraunir og veita tilsögn þeim, sem áhuga hafa. Þessir fundir eru opnir öllum félagsmönnum. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Athygli skal vakin á því, að vegna mikils innheimtu- kostnaðar falla þeir út af skrá félagsins, sem ekki greiða félagsgjöldin. Stjórnin *) Sjá grein eftir Geir R. Tómasson um Harry Oldfield á blaðsíðu 141 í þessu hefti. Ritstj.

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.