Morgunn


Morgunn - 01.12.1990, Blaðsíða 64

Morgunn - 01.12.1990, Blaðsíða 64
Spíritismi og dultrúarhreyfingar á fslandi MORGUNN Mjög kristnir......................60% Ekki eins kristnir en þó trúaðir...48% Eitthvað trúaðir...................36% Trúlausir.................aðeins færri Trúarþátturinn hefur mjög rnikið að segja í hamingjunni. Hvað varðar viðhorf til vísinda og tækni eftir trú og hvort menn töldu að tæknin ætti eftir að hafa góð áhrif á mannlífið í framtíðinni, þá kom í ljós að 71% eða 3/4 aðspurðra töldu að hún ætti eftir að hafa góð áhrif. Þó er rétt að hafa í huga að svona niðurstöður má ekki taka hráar, þær þarf að túlka og er það mikið verk. Skýringin á því hversu mikill munur virðist vera á afstöðu Islendinga til þessara hluta er sú hversu spíritisminn hefur meiri áhrif hér en annars staðar. Að lokum: Sögu Sálarrannsóknafélagsins og spíritismans má skipta í ákveðin tímabil:, eftir viðmiðun við ákveðin tímabil í sögunni. Upphafið er árið 1903 þegar Einar Kvaran tekur að fræða vini sína um bók Mayers og hefja rannsóknir, stofnað er tilraunafélagið og hefst þá 1. tímabilið, sem var tímabil átaka. Það stendur yfir þar til félagið fellur út með andláti Indriða miðils. Þá upphefst neðanjarðarstarfsemi. í þessu var miðillinn miðpunktur starfsins. Tímabil 2 hefst upp úr 1914 þegar Haraldur Níelsson hóf að predika spíritisma í Fríkirkjunni. Mikill uppgangur var á þessu tímabili en það stóð til 1930, og þá varð spíritisminn að viðurkenndri stefnu. Blöð hættu að gera hann hlægileg- an og það fer að þykja að vera fínt að vera í þessum félögum, Sálarrannsóknafélaginu og Guðspekifélaginu. Listamenn og skáld tóku að hneigjast að þessari stefnu. En þetta tímabil einkennist líka af varfærni og því að leiðtogarnir voru á móti innlendum miðlum. Fáir fundir voru haldnir. Einstaka með- limír fengust á fundi en þeir voru lítið á vegum félagsins. Forsvarsmenn félagsins vildu halda uppi fræðslu og upp- lýsingum, þ.e. halda félaginu undir merkjum vísindanna. A fjórða áratugnum upphefst nýtt skeið. Þá kemur upp leiðindamál sem leiðir til málaferla. Leiðandi menn, svo sem 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.