Morgunn


Morgunn - 01.12.1992, Blaðsíða 17

Morgunn - 01.12.1992, Blaðsíða 17
morgunn Ég trúði ekki á þetta í fyrstu að hann sé kominn út af syni mínum. „Hvorum þeirra?" spyr ég, því ég héltftð þetta væri kennari. Hann stamar út úr sér nafni Bjarna. „Nú," segi ég, „kom eitthvað fyrir hann, er hann slasaður, er hann á sjúkrahúsi?" Hann þurfti reyndar ekkert að hafa fyrir því að segja mér þetta því nú mundi ég eftir því sem ég hafði séð um nóttina. „Já," svarar hann, „en hann kemur heim með skipinu. Við vorum að fá skeyti í morgun. Þeir ætla að taka hann af sjúkrahúsinu og flytja hann heim." Þessa sömu nótt hafði mig dreymt að ég sá Bjarna koma með skipinu inn í Reykjavíkurhöfn. Ég sá það leggjast þar utan á tvö önnur skip. Þetta var nóttina áður en þessi maður kom til mín. Ég sé að Bjarni er settur í sjúkrakörfu en það er brúnt yfir henni, ekki svart. Mér verður mikið um þetta og hringi strax um morguninn í frænku mína og segi henni frá þessari sýn minni. Hún segir við mig að þetta sé bara fyrir veikindum hans úr því liturinn hafi verið brúnn en ekki svartur. En svo ég víki nú aftur að manninum sem bankaði upp á hjá mér, þá þykist hann nú sjá að þetta komi mér lítið á óvart, og spyr: „Varstu búin að frétta af þessu?" „Nei, nei," svara ég, „ég er bara að heyra af þessu fyrst nú þegar þú segir mér það, hvaðan hefði ég svo sem átt að frétta af þessu?" Skipið kemur svo viku síðar og ég fór niður að höfn þegar það var að leggjast upp að. Og svo merkilegt sem það nú er þá leggst það utan á tvö skip, nákvæmlega eins og í sýninni. En það var bara á meðan þeir voru að koma Bjarna í land, svo var það fært annað, þetta var tankskip. Hann var fluttur upp á slysavarðstofu en kom svo heim rneð mér eftir skoðun þar og röntgenmyndatöku. Og svona fylgdist ég oft með því sem kom fyrir son 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.